Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2021 16:03 Hin 27 ára gamla Elísa Gróa Steinþórsdóttir er nýkrýnd Miss Universe Iceland. Facebook/Miss Universe Iceland „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. „Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
„Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Lífið Fleiri fréttir Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59
Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00