Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. september 2021 16:03 Hin 27 ára gamla Elísa Gróa Steinþórsdóttir er nýkrýnd Miss Universe Iceland. Facebook/Miss Universe Iceland „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. „Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
„Þetta er bara mjög þekkt. Það er eiginlega sjaldan sem stelpur vinna svona stórar keppnir í fyrsta sinn sem þær keppa,“ segir Manuela Ósk, framkvæmdastjóri keppninnar. Þó þetta hafi verið fjórða tilraun Elísu í þessari keppni, þá var þetta í sjöunda sinn sem hún tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún keppti meðal annars í keppnunum Miss Tourims World og Miss Eco International árið 2019. Manuela segir að erlendis þyki það ekki óvenjulegt að stúlkurnar taki þátt mörgum sinnum. „Þær keppa alltaf aftur og aftur og einmitt bæta sig þá og gera alltaf betur og betur og læra meira á sjálfa sig og keppnina. Svo á endanum þá náttúrlega ná þær bara markmiði sínu sem er að vinna keppnina og fá að keppa á alþjóðasviði.“ Elísa keppti fyrst í Miss Universe Iceland árið 2016. Keppnin í ár var þó hennar síðasta tækifæri, þar sem það er 28 ára aldurshámark. Lokatilraunin skilaði henni þó kórónunni og því segir hún að maður megi aldrei gefast upp. „Núna get ég bara sagt það, maður á að elta draumana sína. Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta. Ég hef svo rosalega mikinn áhuga á þessum heimi,“ segir Elísa sem starfar sem flugfreyja og förðunarfræðingur. Nú tekur við undirbúningsferli og mun Elísa fara til Bandaríkjanna þar sem hún mun hitta styrktaraðila sína. Sjálf Miss Universe keppnin fer svo fram í Ísrael í desember. Hér að neðan má hlusta á þær Elísu Gróu og Manuelu Ósk í viðtali hjá Ósk Gunnars.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59 Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00 Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Fleiri fréttir Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Elísa Gróa er Miss Universe Iceland 2021 Elísa Gróa Steinþórsdóttir, Miss Capital Region, var rétt í þessu krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Vísi. 29. september 2021 22:59
Stelpurnar í Ungfrú Ísland spurðar spjörunum úr Ungfrú Ísland keppnin fer fram í kvöld í Hörpunni og það eftir tveggja ára hlé. 5. september 2015 09:00