Íslendingar minnka sýklalyfjanotkun en enn hæstir meðal Norðurlanda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 14:01 Sýklalyfjanotkun hefur snarminnkað hér á Íslandi en við erum þó enn Norðurlandameistarar í sýklalyfjanotkun. Getty Notkun sýklalyfja í íslenska heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30 prósent á fjórum árum ef tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi. Þrátt fyrir það notkun á slíkum lyfjum enn töluvert meiri hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna. Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna.
Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Erlent Fleiri fréttir Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Félag forstöðumanna fundar um bréf ráðherra um hagræðingu Sjá meira
Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35
Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00
Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00