Íslendingar minnka sýklalyfjanotkun en enn hæstir meðal Norðurlanda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. september 2021 14:01 Sýklalyfjanotkun hefur snarminnkað hér á Íslandi en við erum þó enn Norðurlandameistarar í sýklalyfjanotkun. Getty Notkun sýklalyfja í íslenska heilbrigðiskerfinu hefur dregist saman um 30 prósent á fjórum árum ef tekið er mið af heildarsölu sýklalyfja hér á landi. Þrátt fyrir það notkun á slíkum lyfjum enn töluvert meiri hér en annars staðar á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna. Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stjórnarráðsins en upplýsingarnar eru úr nýrri ársskýrslu embættis landlæknis um sýklalyfjanotkun. Fram kemur að heildarsala slíkra lyfja á hverjum degi hafi verið um 24 lyfjaskammtar á hverja þúsund íbúa árið 2017. Sú sala hafi hins vegar verið komin niður í 17 skammta á hverja þúsund íbúa árið 2020. Neysla sýklalyfja hafi mest minnkað á milli ára 2019 og 2020. Ástæða minnkandi notkunar sýklalyfja árið 2020 megi rekja til ýmissa ástæða en sú líklegasta séu viðamiklar samfélagslegar og einstaklingsbundnar sóttvarnaraðgerðir sökum kórónuveirufaraldursins. Aðgerðirnar hafi leitt til fækkunar sýkinga almennt, sérstaklega öndunarfærasýkinga sem hafi eflaust leitt til minni notkunar sýklalyfja. Þá hafi á undanförnum árum verið viðhafður áróður um ábyrgari notkun sýklalyfja. „Markvisst er unnið að því að sporna við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis og einn mikilvægasti þátturinn í þeirri vinnu er að stuðla að skynsamlegri notkun sýklalyfja, bæði hjá mönnum og dýrum,“ segir í tilkynningu embættis landlæknis um skýrsluna.
Heilbrigðismál Lyf Tengdar fréttir Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35 Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00 Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Mun færri ávísanir á sýklalyf en fjölgun í ávísunum þunglyndislyfja Ávísunum á sýklalyf hefur fækkað um 24% samkvæmt könnun Landlæknisembættisins á heilsu og líðan landsmanna í Covid-19 faraldrinum. Þetta má þakka persónulegum sóttvörnum sem hafa dregið úr öðrum sýkingum. 10. desember 2020 11:35
Mikilvægt að notkun sýklalyfja hér sé hófleg Íslendingar nota mest allra Norðurlandaþjóða af sýklalyfjum en þó er sýklaónæmi hér minna en hjá frændþjóðunum. 20. nóvember 2019 06:00
Landlæknir boðar aðgerðir gegn sýklalyfjaónæmi Heildarnotkun sýklalyfja á Íslandi minnkaði um 5 prósent milli áranna 2017 og 2018 en um 7 prósent hjá börnum yngri en fimm ára. 19. nóvember 2019 06:00