Hræið af stærðarinnar hrefnutarfi Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2021 13:38 Hræinu verður líklegast sökkt, að sögn sérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Vísir/Vilhelm Fjöldi fólks hefur lagt leið sína niður í fjöru á Álftanesi það sem af er morgni til að virða fyrir sér hvalhræ sem þar liggur. Hræið er af hrefnutarfi en óljóst er hvað varð honum að bana. Tilkynnt var um að hvalinn hefði rekið á land í gærkvöldi. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun var lögregla búin að girða hvalinn af, þar sem hann lá í fjörunni rétt fyrir neðan íbúabyggðina á vestanverðu nesinu, með bandi - en það stoppaði þó ekki áhugasama skólakrakka, sem virtu hræið fyrir sér í miklu návígi. Hræið er nokkuð heilt en af því er þó farin að leggja talsverða ýldulykt, sem fannst greinilega þegar staðið var uppi við opið gin hvalsins. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun var mættur ásamt samstarfskonu sinni að taka sýni úr hræinu í morgun. „Þetta er hrefnutarfur, ég veit svosem lítið enn þá en fullvaxinn allavega,“ segir Gísli. Er vitað hvað gerðist, af hverju hann er kominn? „Nei, það er ekki að sjá neitt á honum en gætu verið náttúrulegar orsakir eða árekstur við skip eða eitthvað.“ Ekki sé óalgengt að hrefnur, sem eru almennt einfarar, reki hér á land. Hvalrekinn og afdrif hræsins eru nú kominn í farveg hjá Hafrannsóknarstofnun, Umhverfisstofnun, heilbrigðiseftirliti, lögreglu og fleiri aðilum. „Það fer eftir aðstæðum. Ég reikna með að það verði dregið út,“ segir Gísli. Og því bara sökkt í sjóinn? „Já, væntanlega sökkt bara.“ Dýr Hafnarfjörður Tengdar fréttir Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Tilkynnt var um að hvalinn hefði rekið á land í gærkvöldi. Þegar fréttastofu bar að garði í morgun var lögregla búin að girða hvalinn af, þar sem hann lá í fjörunni rétt fyrir neðan íbúabyggðina á vestanverðu nesinu, með bandi - en það stoppaði þó ekki áhugasama skólakrakka, sem virtu hræið fyrir sér í miklu návígi. Hræið er nokkuð heilt en af því er þó farin að leggja talsverða ýldulykt, sem fannst greinilega þegar staðið var uppi við opið gin hvalsins. Sverrir Daníel Halldórsson líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun var mættur ásamt samstarfskonu sinni að taka sýni úr hræinu í morgun. „Þetta er hrefnutarfur, ég veit svosem lítið enn þá en fullvaxinn allavega,“ segir Gísli. Er vitað hvað gerðist, af hverju hann er kominn? „Nei, það er ekki að sjá neitt á honum en gætu verið náttúrulegar orsakir eða árekstur við skip eða eitthvað.“ Ekki sé óalgengt að hrefnur, sem eru almennt einfarar, reki hér á land. Hvalrekinn og afdrif hræsins eru nú kominn í farveg hjá Hafrannsóknarstofnun, Umhverfisstofnun, heilbrigðiseftirliti, lögreglu og fleiri aðilum. „Það fer eftir aðstæðum. Ég reikna með að það verði dregið út,“ segir Gísli. Og því bara sökkt í sjóinn? „Já, væntanlega sökkt bara.“
Dýr Hafnarfjörður Tengdar fréttir Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48 Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44 Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Sjá meira
Skoða hvalinn í fjörunni á Álftanesi Nokkur fjöldi fólks hefur gert sér ferð í fjöruna á Álftanesi í morgun til að skoða hvalhræ sem liggur þar í fjörunni. Lögreglan hefur sett gulan borða við hvalinn en fólk fer áhyggjulaust að hvalnum, strýkur honum og lyktar. 30. september 2021 09:48
Hvalreki á Álftanesi Hval hefur rekið á land á Álftanesi og liggur hræið nú í fjöru. Lögreglu var tilkynnt um dýrið seint í dag og verður það skoðað nánar í fyrramálið. 30. september 2021 00:44