Símasambandsleysi frestar ölvunarakstursmáli rútubílstjóra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. september 2021 13:57 Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra. Vísir/Vilhelm Landsréttur hefur staðfest niðurstöðu Héraðsdóms Norðurlands eystra þess efnis að fresta beri meðferð máls rútubílstjóra sem ákærður var fyrir ölvunarakstur. Frestunin er tilkomin vegna þess að erfiðlega hefur reynst að ná símasambandi við lykilvitni sem starfar sem fjallaleiðsögumaður. Rekja má málið til þess að Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákærði rútubílstjóra fyrir ölvunarakstur um stutta vegalengd á ótilgreindu tjaldsvæði á Norðurlandi í ágúst 2019. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi taldi dómari rétt að umrædd lykilvitni, sem starfar sem fjallaleiðsögumaður, kæmi til skýrslu fyrir dómi, þar sem aðeins væri til staðar óformleg skýrsla hans fyrir lögreglu. Hann væri annað tveggja vitna sem kvaðst hafa séð ökumanninn aka rútunni undir áhrifum. Brösuglega gekk hins vegar að ná símasambandi við fjallaleiðsögumanninn við aðalmeðferð málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Síðar hafði fjallaleiðsögumaðurinn samband við dóminn og sagði að ekkert símasamband hafi verið þegar reynt var að ná í hann. Við framhaldsaðalmeðferð reyndist aftur erfitt að ná símasambandi við leiðsögumanninn og tók dómari í málinu ákvörðun um að fresta skyldi málinu svo hægt yrði að leiða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóminn, um lykilvitni væri að ræða. Þessu mótmælti verjandi rútubílstjórans og að ekki væri hægt að réttlæta frekari frestun á meðferð málsins. Krafðist verjandinn úrskurðar um hvort fresta ætti málinu. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð að rétt væri að fresta málinu þangað til unnt væri að kveða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóm. Þessum úrskurði var skotið til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, þó með þeim fyrirvara að gengið væri út frá því að frestuninni sem af þessu hlytist yrðu mjög í hóf stillt, þar sem verulegar dráttur hafi þegar orðið á meðferð málsins. Dómsmál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira
Rekja má málið til þess að Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra ákærði rútubílstjóra fyrir ölvunarakstur um stutta vegalengd á ótilgreindu tjaldsvæði á Norðurlandi í ágúst 2019. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi taldi dómari rétt að umrædd lykilvitni, sem starfar sem fjallaleiðsögumaður, kæmi til skýrslu fyrir dómi, þar sem aðeins væri til staðar óformleg skýrsla hans fyrir lögreglu. Hann væri annað tveggja vitna sem kvaðst hafa séð ökumanninn aka rútunni undir áhrifum. Brösuglega gekk hins vegar að ná símasambandi við fjallaleiðsögumanninn við aðalmeðferð málsins, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Síðar hafði fjallaleiðsögumaðurinn samband við dóminn og sagði að ekkert símasamband hafi verið þegar reynt var að ná í hann. Við framhaldsaðalmeðferð reyndist aftur erfitt að ná símasambandi við leiðsögumanninn og tók dómari í málinu ákvörðun um að fresta skyldi málinu svo hægt yrði að leiða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóminn, um lykilvitni væri að ræða. Þessu mótmælti verjandi rútubílstjórans og að ekki væri hægt að réttlæta frekari frestun á meðferð málsins. Krafðist verjandinn úrskurðar um hvort fresta ætti málinu. Héraðsdómur kvað upp þann úrskurð að rétt væri að fresta málinu þangað til unnt væri að kveða fjallaleiðsögumanninn fyrir dóm. Þessum úrskurði var skotið til Landsréttar sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, þó með þeim fyrirvara að gengið væri út frá því að frestuninni sem af þessu hlytist yrðu mjög í hóf stillt, þar sem verulegar dráttur hafi þegar orðið á meðferð málsins.
Dómsmál Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum Sjá meira