Banna sölu á kertum sem brenna óeðlilega og geta valdið neistaflugi og eldstrókum Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2021 13:23 Kerti Premier Decorations Ltd hafa verið til sölu í verslunum Samkaupa. Neytendastofa Neytendastofa hefur bannað sölu og afhendingu á gylltum og rauðgylltum kertum frá framleiðandanum Premier Decorations Ltd. sem seld voru í verslunum Samkaup. Á vef Neytendastofu segir að borist hafi ábending um óeðlilegan bruna í kertunum af því að húðun kertanna væri svo þykk að þau brenni óeðlilega. „Við bruna kertanna hafi orðið neistaflug og eldstrókur myndast auk þess sem kertavax spýttist út frá einhverjum kertanna. Því óskaði Neytendastofa eftir upplýsingum frá Samkaupum um hvort kertin uppfylltu viðeigandi kröfur um öryggi þeirra. Stofnuninni bárust ekki fullnægjandi gögn. Í ljósi þess var það niðurstaða stofnunarinnar að Samkaup hafi ekki tekist að sýna fram á öryggi kertanna og varan því ekki örugg. Taldi stofnunin þar af leiðandi nauðsynlegt að banna alla sölu og afhendingu kertanna,“ segir í tilkynningunni. Verslun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira
Á vef Neytendastofu segir að borist hafi ábending um óeðlilegan bruna í kertunum af því að húðun kertanna væri svo þykk að þau brenni óeðlilega. „Við bruna kertanna hafi orðið neistaflug og eldstrókur myndast auk þess sem kertavax spýttist út frá einhverjum kertanna. Því óskaði Neytendastofa eftir upplýsingum frá Samkaupum um hvort kertin uppfylltu viðeigandi kröfur um öryggi þeirra. Stofnuninni bárust ekki fullnægjandi gögn. Í ljósi þess var það niðurstaða stofnunarinnar að Samkaup hafi ekki tekist að sýna fram á öryggi kertanna og varan því ekki örugg. Taldi stofnunin þar af leiðandi nauðsynlegt að banna alla sölu og afhendingu kertanna,“ segir í tilkynningunni.
Verslun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki allar verslanir sem hleypi verðlagseftirlitinu að Salmonella í Pekingönd Matvara hækkar með rykk eftir tveggja mánaða lækkun Sex milljarðar í tekjur af nikótíni á næsta ári Spá minnstu verðbólgunni í þrjú ár Nánast allir íbúar með aðgang að sérkjörum Vaxtalækkun hænuskref í rétta átt en ekki megi gleyma nýlegum hækkunum Þótti baðherbergið ógeðslegt og fór frá Íslandi Misbauð meðferð á hundunum og mátti hætta á námskeiði Brúðhjónin fóru í hart og fá nýja skál fyrir hrærivélina Sjá meira