Starfsmenn WHO meðal þeirra sem brutu kynferðislega gegn konum í Lýðveldinu Kongó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. september 2021 07:22 Að minnsta kosti níu konum var nauðgað og tvær þeirra urðu óléttar. Getty/Spencer Platt Starfsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) voru meðal 83 starfsmanna hjálparstofnana sem beittu konur og stúlkur kynferðislegri misnotkun í Lýðveldinu Kongó á árunum 2018 til 2020. Barátta stóð þá yfir gegn ebólu-faraldri í landinu. Um 50 konur og stúlkur tilkynntu um kynferðisbrot, sem voru framin bæði af innlendum og erlendum hjálparstarfsmönnum. Um var að ræða að minnsta kosti níu nauðganir og tvær konur urðu óléttar í kjölfar ofbeldisins. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir málið „óafsakanlegt“. Óháð nefnd tók ásakanirnar út og tók meðal annars viðtöl við tugi kvenna sem sögðu að þeim hefðu verið boðin störf í skiptum fyrir kynlíf. Áfengi var borið í aðrar konur, ráðist á sumar á sjúkrahúsum og öðrum nauðgað. Af 83 hjálparstarfsmönnum sem eru grunaðir um að hafa brotið gegn konum á tímabilinu, var 21 starfsmaður WHO. Talsmenn stofnunarinnar sögðu að fjórum starfsmönnum sem væru enn við störf hefði verið sagt upp og að gripið yrði til frekari aðgerða. Tedros sagði skýrsluna erfiðan lestur og bað fórnarlömbin afsökunar. Sagði hann ábyrgðina liggja á sínum herðum og hét því að styðja við fórnarlömb misnotkunar og gera úttekt á innviðum WHO og „menningunni“ innan stofnunarinnar. Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Vestur-Kongó Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Barátta stóð þá yfir gegn ebólu-faraldri í landinu. Um 50 konur og stúlkur tilkynntu um kynferðisbrot, sem voru framin bæði af innlendum og erlendum hjálparstarfsmönnum. Um var að ræða að minnsta kosti níu nauðganir og tvær konur urðu óléttar í kjölfar ofbeldisins. Tedros Adhanom Ghebreyesus, framkvæmdastjóri WHO, segir málið „óafsakanlegt“. Óháð nefnd tók ásakanirnar út og tók meðal annars viðtöl við tugi kvenna sem sögðu að þeim hefðu verið boðin störf í skiptum fyrir kynlíf. Áfengi var borið í aðrar konur, ráðist á sumar á sjúkrahúsum og öðrum nauðgað. Af 83 hjálparstarfsmönnum sem eru grunaðir um að hafa brotið gegn konum á tímabilinu, var 21 starfsmaður WHO. Talsmenn stofnunarinnar sögðu að fjórum starfsmönnum sem væru enn við störf hefði verið sagt upp og að gripið yrði til frekari aðgerða. Tedros sagði skýrsluna erfiðan lestur og bað fórnarlömbin afsökunar. Sagði hann ábyrgðina liggja á sínum herðum og hét því að styðja við fórnarlömb misnotkunar og gera úttekt á innviðum WHO og „menningunni“ innan stofnunarinnar.
Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mannréttindi Vestur-Kongó Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira