Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 07:31 Leo Messi birti þessa mynd af sér með þeim Neymar og Kylian Mbappe eftir leikinn í gærkvöldi. Instagram/@leomessi Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi) Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira
Messi var búinn að bíða svolítið eftir fyrsta marki sínu með Paris Saint Germain en það kom í sigrinum á City og var af glæsilegri gerðinni. Eftir að hafa ekki verið alltof sannfærandi í fyrstu þremur leikjunum með franska félaginu þá minnti hann okkur á snilli sína með laglegu marki eftir flotta samvinnu við Kylian Mbappe. Með markinu þá gerði hann nánast út um leikinn en það kom sextán mínútum fyrir leikslok. View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) „Ég er mjög ánægður með að hafa skorað,“ sagði Lionel Messi í viðtali við Canal Plus en hann hafði misst af síðustu tveimur leikjum vegna vandræða með hnéð sitt. Messi var búinn að spila í 264 mínútur með PSG þegar hann náð loks að skora fyrsta markið. „Ég hef ekki spilað mikið að undanförnu en það er satt að ég var orðin svolítið óþolinmóður eftir fyrsta markinu. Ég hafði bara spilað einn leik áður á Parc des Princes. Ég er smá saman að aðlagast betur nýja liðinu mínu og nýju liðsfélögunum,“ sagði Messi. „Því meira við framherjarnir [Neymar og Mbappe] spilum saman því betri verðum við. Við þurfum allir að vaxa saman og bæta okkar leik í heild. Við spiluðum vel. Við verðum að gera okkar besta og halda því áfram,“ sagði Messi. View this post on Instagram A post shared by Leo Messi (@leomessi)
Meistaradeild Evrópu Franski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Sjá meira