Mikið um ökumenn í vandræðum, meðal annars á Kjalvegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. september 2021 14:39 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir hafa fengið óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum inn á sitt borð í dag á meðan vonskuveður gengur yfir norður- og vesturhluta landsins. Upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir það skjóta skökku við í ljósi þess að töluverðu púðri var eytt í að vara fólk við að vera á ferðinni á þessu svæðu í dag. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram eftir kvöldi á norður- og vesturhluta landsins. Einnig er búið að gefa út gular viðvaranir víða annars staðar.Svo virðist sem að veðrið sé verst á norðvesturhluta landsins þar sem björgunarsveitir hafa þurft að sinna fjölda verkefna, og aðallega tengd ökumönnum í vandræðum á vegum úti vegna færðar. ,Það hafa komið þó nokkuð af tilkynningum um ökumenn í vandræðum út af færð, eitthvað á Holtavörðuheiði, í kringum Hvammstanga og þar, Varmahlíð. Svo hafa verið að berast tilkynningar af Austurlandi og alveg niður á Djúpavog, segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við Vísi. Ber þar helst að nefna að rúta með 37 farþega innanborðs sem rann hálf út af þjóðvegi 1 á Hrútafjarðarhálsi. Engan sakaði og var farþegum og ökumanni komið í öruggt skjól á Laugabakka, en stórvirkar vinnuvélar þarf til að koma rútunni á réttan stað á ný. Erlendir ferðamenn í vandræðum á Kjalvegi Þá virðist veðurviðvaranir og lokanir alveg hafa farið framhjá erlendum ferðamönnum sem hringdu eftir aðstoð upp á miðjum Kjalvegi, sem er að mestu ófær. „Það eru erlendir ferðamenn sem hafa algjörlega mislesið aðstæður og ekki séð skilaboðin um veðrið og annað. Þeir voru heilir á húfi og allt í góði með það. Það er þjónustuaðili sem nær í bíla að fara að ná í bílinn og þá.“ Víða hefur vegum verið lokað vegna ófærðar. Þeir vegir eru rauðmerktir.Vegagerðin Einhverjar foktilkynningar hafa borist, allt frá Vopnafirði til Bolungarvíkur en ökumenn í vandræðum hafa verið stærstur hluti verkefna björgunarsveita í dag. „Það er óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum á borði björgunarsveita núna í dag. Það er eitthvað sem við hefðum viljað sjá minna af, segir Davíð Már sem bendir á að ekkert ferðaveður sé á Norðvesturlandi þessa stundina. „Það er bróðurparturinn af verkefnum, það er alveg þó nokkuð af verkefnum tengt þessari umferð, sem skýtur að einhverju leyti skökku við því að það er vitlaust veður á norðurhelmingu landsins allavega og mikið búið að vara við því að það sé ekkert ferðaveður,“ segir Davíð Már. „Það er alltaf gott að ítreka það að fólk að spáin gerir ekki ráð fyrir ferðaveðri og það er ekki ferðaveður á norðurhelmingi landsins núna.“ Tiltölulega rólegt á Vestfjörðum Veðurspáin var hvað verst fyrir Vestfirði en þar hafa björgunarsveitir ekki þurft að sinna mörgum verkefnum, aðallega tilkynningum um fok í Bolungarvík og á Ísafirði. Til að mynda hafa björgunarsveitarmenn sem sendir voru vestur á snjóbílum ekki þurft að sinna neinum verkefnum. „Það hefur gengið vel, minna um verkefni á Vestfjörðum en við gerðum ráð fyrir. Enn sem komið er.“ Veður Samgöngur Björgunarsveitir Tengdar fréttir Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13 Björgunarsveitir ræstar út í Bolungarvík og Vopnafirði vegna óveðursins Björgunarsveitir í Bolungarvík voru kallaðar út vegna foks á munum skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Líkur eru á að útköll björgunarsveita verði fleiri vegna óveðursins gengur yfir stóran hluta landsins í dag. 28. september 2021 10:20 Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28. september 2021 12:30 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira
Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fram eftir kvöldi á norður- og vesturhluta landsins. Einnig er búið að gefa út gular viðvaranir víða annars staðar.Svo virðist sem að veðrið sé verst á norðvesturhluta landsins þar sem björgunarsveitir hafa þurft að sinna fjölda verkefna, og aðallega tengd ökumönnum í vandræðum á vegum úti vegna færðar. ,Það hafa komið þó nokkuð af tilkynningum um ökumenn í vandræðum út af færð, eitthvað á Holtavörðuheiði, í kringum Hvammstanga og þar, Varmahlíð. Svo hafa verið að berast tilkynningar af Austurlandi og alveg niður á Djúpavog, segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar í samtali við Vísi. Ber þar helst að nefna að rúta með 37 farþega innanborðs sem rann hálf út af þjóðvegi 1 á Hrútafjarðarhálsi. Engan sakaði og var farþegum og ökumanni komið í öruggt skjól á Laugabakka, en stórvirkar vinnuvélar þarf til að koma rútunni á réttan stað á ný. Erlendir ferðamenn í vandræðum á Kjalvegi Þá virðist veðurviðvaranir og lokanir alveg hafa farið framhjá erlendum ferðamönnum sem hringdu eftir aðstoð upp á miðjum Kjalvegi, sem er að mestu ófær. „Það eru erlendir ferðamenn sem hafa algjörlega mislesið aðstæður og ekki séð skilaboðin um veðrið og annað. Þeir voru heilir á húfi og allt í góði með það. Það er þjónustuaðili sem nær í bíla að fara að ná í bílinn og þá.“ Víða hefur vegum verið lokað vegna ófærðar. Þeir vegir eru rauðmerktir.Vegagerðin Einhverjar foktilkynningar hafa borist, allt frá Vopnafirði til Bolungarvíkur en ökumenn í vandræðum hafa verið stærstur hluti verkefna björgunarsveita í dag. „Það er óvenjumikið af umferðartengdum verkefnum á borði björgunarsveita núna í dag. Það er eitthvað sem við hefðum viljað sjá minna af, segir Davíð Már sem bendir á að ekkert ferðaveður sé á Norðvesturlandi þessa stundina. „Það er bróðurparturinn af verkefnum, það er alveg þó nokkuð af verkefnum tengt þessari umferð, sem skýtur að einhverju leyti skökku við því að það er vitlaust veður á norðurhelmingu landsins allavega og mikið búið að vara við því að það sé ekkert ferðaveður,“ segir Davíð Már. „Það er alltaf gott að ítreka það að fólk að spáin gerir ekki ráð fyrir ferðaveðri og það er ekki ferðaveður á norðurhelmingi landsins núna.“ Tiltölulega rólegt á Vestfjörðum Veðurspáin var hvað verst fyrir Vestfirði en þar hafa björgunarsveitir ekki þurft að sinna mörgum verkefnum, aðallega tilkynningum um fok í Bolungarvík og á Ísafirði. Til að mynda hafa björgunarsveitarmenn sem sendir voru vestur á snjóbílum ekki þurft að sinna neinum verkefnum. „Það hefur gengið vel, minna um verkefni á Vestfjörðum en við gerðum ráð fyrir. Enn sem komið er.“
Veður Samgöngur Björgunarsveitir Tengdar fréttir Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13 Björgunarsveitir ræstar út í Bolungarvík og Vopnafirði vegna óveðursins Björgunarsveitir í Bolungarvík voru kallaðar út vegna foks á munum skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Líkur eru á að útköll björgunarsveita verði fleiri vegna óveðursins gengur yfir stóran hluta landsins í dag. 28. september 2021 10:20 Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28. september 2021 12:30 Mest lesið Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Erlent Fleiri fréttir Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Sjá meira
Veturinn skall á með skömmum fyrirvara Veturinn skall á með skömmum fyrirvara á Akureyri í dag. Stórhríð skall á snemma morguns og varð jörðin ekki lengi að verða alhvít, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 28. september 2021 13:13
Björgunarsveitir ræstar út í Bolungarvík og Vopnafirði vegna óveðursins Björgunarsveitir í Bolungarvík voru kallaðar út vegna foks á munum skömmu fyrir klukkan tíu í morgun. Líkur eru á að útköll björgunarsveita verði fleiri vegna óveðursins gengur yfir stóran hluta landsins í dag. 28. september 2021 10:20
Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28. september 2021 12:30