„Held að fólk þrái breytingar“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 15:50 Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, á fjalli með mági sínum Bendikt Jóhannessyni í dag. Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksins, varði deginum á fjalli. Hann greiddi atkvæði utan kjörfundar fyrr í vikunni og fór því í staðinn í góðan göngutúr með Benedikt Jóhannessyni, mági hans. Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“ Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Í samtali við Vísi segir Guðmundur að lykillinn að bíl þeirra hafi orðið rafmagnslaus í göngunni og það hafi þurft að keyra til þeirra nýjum lykli. „Við erum búnir að vera í bílastússi og gönguferð. Núna er bara að tygja sig í gang.“ Guðmundur segist hafa fengið mörg jákvæð símtöl í dag og allir í kringum sig hafi kosið. Honum þyki yndislegt að heyra svona góðar fréttir. „Það er voðalega rafmagnað andrúmsloftið finnst mér. Ég held við getum búist við öllu,“ segir Guðmundur. „Ég held að fólk þrái breytingar og sé að mótmæla með atkvæði sínu. Fólk gengur óbundið til kosninga, eins og ég sagði í gær.“ Hann segir að það séu ekki allir sem taki þátt í skoðanakönnunum og margir kjósendur ákveði sig ekki fyrr en skömmu fyrir kosningar eða á kjördag. Aðspurður um þær jákvæðustu niðurstöður sem hann gæti séð fyrir sér, segir Guðmundur það að ná manni inn í öll kjördæmi yrði rosalegur sigur. „Það yrði best. Við bara krossum fingurna og vonum. Hitt er það að ef við komumst inn ætlum við að berjast áfram næstu fjögur árin fyrir fólkið í landinu. Hamra á spillingunni og koma upp um hana. Taka niðrum hana buxurnar, hvar sem við getum.“
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50 Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Varð ekkert var við bílinn sem keyrði út af í símamyndbandi „Þetta var allt Glúmi að kenna. Bílstjórinn hefur séð hann og ekki trúað eigin augum,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Frjálslynda lýðræðisflokksin, um myndband sem hann tók á ferðalagi um landið vegna Alþingiskosninganna. 24. september 2021 18:50
Oddvitaáskorunin: „Pabbi var svo reiður að löggan fór að afsaka mig“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. 17. september 2021 09:01