Fyrsti valkostur að reyna á núverandi ríkisstjórn Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2021 11:36 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, er hann kaus í morgun. Vísir/Stína „Maður er svona aðeins að ná andanum eftir þennan mikla kosningasprett,“ sagði Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, eftir að hann kaus í morgun. „Svo bara vaknaði tilhlökkun í manni.“ Bjarni sagðist ætla að verja deginum í að flakka milli kökuhlaðborða og heilsað upp á fólk sem hefði verið í kosningabaráttunni með Sjálfstæðisflokknum. Bjarni sagðist vera að vonast eftir meira fylgi en síðustu kannanir hafa gefið til kynna, sem er um 21 til 23 prósent. „Ég trúi því að við fáum meira fylgi en það og það er það sem við erum að vonast til,“ sagði Bjarni. Spurður út í fyrsta símtalið á morgun sagði Bjarni að það yrði líklega til foreldra hans. Þá sagðist Bjarni bjartsýnn um að fá góða niðurstöðu úr þessum kosningum til að tryggja að áherslur Sjálfstæðisflokksins yrðu áfram ráðandi í stjórnarsáttmála. Bjarni sagði það sinn fyrsta valkost að láta á það reyna að núverandi ríkisstjórn gæti haldið áfram. „Ég hef verið nokkuð skýr með það að ef þessir þrír flokkar halda góðum meirihluta, eins og sumar kannanir sýna, þá kæmi mér mjög á óvart ef ekki væri áhugi fyrir því að setjast niður og skoða hvað hægt er að gera.“ Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira
Bjarni sagðist ætla að verja deginum í að flakka milli kökuhlaðborða og heilsað upp á fólk sem hefði verið í kosningabaráttunni með Sjálfstæðisflokknum. Bjarni sagðist vera að vonast eftir meira fylgi en síðustu kannanir hafa gefið til kynna, sem er um 21 til 23 prósent. „Ég trúi því að við fáum meira fylgi en það og það er það sem við erum að vonast til,“ sagði Bjarni. Spurður út í fyrsta símtalið á morgun sagði Bjarni að það yrði líklega til foreldra hans. Þá sagðist Bjarni bjartsýnn um að fá góða niðurstöðu úr þessum kosningum til að tryggja að áherslur Sjálfstæðisflokksins yrðu áfram ráðandi í stjórnarsáttmála. Bjarni sagði það sinn fyrsta valkost að láta á það reyna að núverandi ríkisstjórn gæti haldið áfram. „Ég hef verið nokkuð skýr með það að ef þessir þrír flokkar halda góðum meirihluta, eins og sumar kannanir sýna, þá kæmi mér mjög á óvart ef ekki væri áhugi fyrir því að setjast niður og skoða hvað hægt er að gera.“
Alþingiskosningar 2021 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Sjá meira