Lakkrískjóll Katrínar vekur athygli netverja Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. september 2021 20:21 Katrín í sjónvarpssal nú í kvöld. Vísir/Vilhelm Kjóllinn sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra klæddist í leiðtogaumræðum á Ríkissjónvarpinu nú í kvöld, þar sem fulltrúar flokkanna sem bjóða fram til Alþingis mætast, hefur vakið nokkra athygli á samfélagsmiðlum. Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021 Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Kjóllinn, sem er svartur og skartar ýmiskonar lakkrísmolum, hefur verið mikið á milli tannanna á notendum Twitter nú í kvöld, á meðan fulltrúar flokkanna gera lokaatlögu að því að höfða til óákveðinna kjósenda. Kjóllinn er úr smiðju Marc Jacobs, nánar til tekið vorlínu fatahönnuðarins frá árinu 2017, og er keyptur á síðu sem sýslar með notaðar hönnunarvörur, að því er fréttastofa hefur fengið staðfest. Hér að neðan má sjá brot af því sem netverjar hafa haft að segja um kjól forsætisráðherrans. pic.twitter.com/HH9f9FwC5Z— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) September 24, 2021 Gott cosplay hjá Kötu Jak pic.twitter.com/HTFquceo5v— Atli Sig (@atlisigur) September 24, 2021 Okei nice try @katrinjak þú getur ekki keypt atkvæði mitt með lakkrís #kosningar2021— nikólína hildur 🇵🇸 (@hikolinanildur) September 24, 2021 Hlutabréfin í Bassets 💰💰💰 pic.twitter.com/REws2MfpA1— Árni Helgason (@arnih) September 24, 2021 Þarna missti Katrín Jakobs atkvæði allra sem finnst lakkrís vondur #kosningar21— Sverrir Fridriksson (@Sigurdrifa) September 24, 2021 Einn ákveðinn lakkrís! #kosningar pic.twitter.com/CAtvgDRvJi— Jóhann Már Helgason (@Joimar) September 24, 2021 Ok, lakkrís kjóllinn hjá Kötu fær alveg nokkur rokkstig #kosningar2021— Arnaldur Sigurðarson (@Arnaldtor) September 24, 2021 Þarf þessa blússu í líf mitt https://t.co/ejocoUc73f pic.twitter.com/abAKTd4gSE— Edda Falak (@eddafalak) September 24, 2021
Alþingiskosningar 2021 Tíska og hönnun Mest lesið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira