Dæmdur í 48 leikja bann í austurríska fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2021 16:01 Hér hefur portúgalski dómarinn Luis Godinho rautt spjald í portúgölsku deildinni en myndin tengdist fréttinni ekki. EPA-EFE/HUGO DELGADO Rússneski knattspyrnumaðurinn Raschid Arsanukaev spilar ekki mikið skipulagðan fótbolta næstu árin. Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala. Austurríki Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Aganefnd austurríska knattspyrnusambandsins hefur nú dæmt hann í 48 leikja bann. Arsanukaev missti gjörsamlega stjórn á sér eftir að dómari leiksins sýndi honum annað gula spjaldið og þar með rautt. "Pokazat u ti ta je za crveni", rekao je sudiji prije nego je napravio okantan potez #raschidarsanukaev https://t.co/qp0kIjRHmK— Klix.ba (@klixba) September 23, 2021 Leikurinn sem um ræðir var á milli liða FC Viktoria 62 Bregenz og Gofis Satteins 1b í níundu deildinni í Austurríki en hann fór fram fyrr í þessum mánuði. Arsanukaev er leikmaður Bregenz liðsins. Arsanukaev réðst þó ekki á dómarann sem gaf honum rauð spjaldið heldur andstæðing sem hann skallaði svo illa að hinn óheppni mótherji hans nefbrotnaði. En af hverju varð hann svona reiður? Jú dómarinn gaf honum seinna gula spjaldið fyrir tilraun til að skalla mótherja. Nach einem brutalen Kopfstoß hat der Vorarlberger Unterhaus-Kicker Raybek Arsanukaev eine Sperre von 48 Spielen erhalten. https://t.co/WH1LM31RrQ— heute.at (@Heute_at) September 21, 2021 Arsanukaev öskraði þá að dómaranum að hann skyldi sína honum hvað það væri að skalla mann. Með þeim orðum skallaði hann andstæðing í andlitið þannig að sá hinn sami endaði nefbrotinn á spítala.
Austurríki Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn