Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. september 2021 14:31 Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári. vísir/getty Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao ætlar að bjóða sig fram til forseta á næsta ári í heimalandi sínu, Filippseyjum. Hann var útnefndur sem frambjóðandi stjórnarflokksins PDP-Laban, en sitjandi forseti, Rodrigo Duterte, getur ekki boðið sig fram fyrir næsta kjörtímabil. Pacquiao situr á þingi í Filippseyjum sem öldungadeildarþingmaður. Pacquiao er 42 ára og á að baki glæstan hnefaleikaferil. Hann er eini boxarinn til að vinna titla í átta mismunandi þyngdarflokkum. Hann snéri aftur í hringinn í ágúst og tapaði þá óvænt fyrir Kúbverjanum Yordenis Ugas. Eftir bardagann sagðist hann vera að íhuga að leggja hanskana á hilluna. „Ég er bardagamaður, og ég mun alltaf berjast innan hringsins og utan,“ sagði Pacquiao eftir að hann var útnefndur. Hann segist ætla að berjast gegn fátækt og spillingu. Boxing star Manny Pacquiao to run for Philippines president https://t.co/6PFtP6rayc— BBC News (World) (@BBCWorld) September 19, 2021 Pacquiao er vinsæll í heimalandinu, en þó gæti kosningabaráttan reynst honum erfið. Sara Duterte-Carpio, dóttir sitjandi forseta, mælist stöðugt með meira fylgi en þessi 42 ára hnefaleikamaður. Box Filippseyjar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira
Hann var útnefndur sem frambjóðandi stjórnarflokksins PDP-Laban, en sitjandi forseti, Rodrigo Duterte, getur ekki boðið sig fram fyrir næsta kjörtímabil. Pacquiao situr á þingi í Filippseyjum sem öldungadeildarþingmaður. Pacquiao er 42 ára og á að baki glæstan hnefaleikaferil. Hann er eini boxarinn til að vinna titla í átta mismunandi þyngdarflokkum. Hann snéri aftur í hringinn í ágúst og tapaði þá óvænt fyrir Kúbverjanum Yordenis Ugas. Eftir bardagann sagðist hann vera að íhuga að leggja hanskana á hilluna. „Ég er bardagamaður, og ég mun alltaf berjast innan hringsins og utan,“ sagði Pacquiao eftir að hann var útnefndur. Hann segist ætla að berjast gegn fátækt og spillingu. Boxing star Manny Pacquiao to run for Philippines president https://t.co/6PFtP6rayc— BBC News (World) (@BBCWorld) September 19, 2021 Pacquiao er vinsæll í heimalandinu, en þó gæti kosningabaráttan reynst honum erfið. Sara Duterte-Carpio, dóttir sitjandi forseta, mælist stöðugt með meira fylgi en þessi 42 ára hnefaleikamaður.
Box Filippseyjar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Sjá meira