Meistararnir misstigu sig | Watford hafði betur í uppgjöri nýliðanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. september 2021 16:15 Kyle Walker og félagar hans í Manchester City sluppu með skrekkinn í dag. Alex Livesey/Getty Images Englandsmeistarar Manchester City gerði óvænt markalaust jafntefli á heimavelli gegn Southampton og nýliðaslagur Watford og Norwich endaði með 3-1 útisigri Watford. City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
City var sterkari aðilinn þegar að liðið fékk Southampton í heimsókn í dag. Þeir sluppu þó með skrekkinn eftir klukkutíma leik þegar að Kyle Walker var dæmdur botlegu innan vítateigs. Dómari leiksins benti á punktinn og gaf Walker beint rautt spjald. Hann fór síðan í skjáinn góða, og eftir smá skoðun var ákveðið að taka dóminn til baka. Southampton menn fengu því ekki víti og Walker fékk að halda leik áfram. Lokatölur 0-0 og City hefur nú tíu stig eftir fimm leiki í öðru sæti deildarinnar. Southampton situr í fimmtánda sæti með fjögur stig. Emmanuel Dennis kom Watford yfir gegn Norwich á 17. mínútu áður en Teemu Pukki jafnaði metin tíu mínútum fyrir hálfleik. Ismaila Sarr kom Watford aftur í forystu eftir rúmlega klukkutíma leik, og hann var aftur á ferðinni þegar hann tryggði liðinu 3-1 sigur á 83. mínútu. Watford er nú í tíunda sæti með sex stig, en Norwich er enn í leit að sínu fyrsta stigi.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54 Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55 Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Fleiri fréttir Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Sjá meira
Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar Liverpool kom sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn Crystal Palace. Sadio Mané og Mohamed Salah skoruðu báðir fyrir Liverpool eins og svo oft áður og Naby Keita bætti því þriðja við. 18. september 2021 15:54
Annar sigurleikur Arsenal í röð Eftir erfiða byrjun á tímabilinu er Arsenal nú búið að vinna tvo leiki í röð, en liðið vann í dag 1-0 útisigur gegn Burnley. 18. september 2021 15:55
Tíu leikmenn Brentford sigruðu Úlfana Nýliðar Brentford unnu góðan 2-0 útisigur gegn Wolves í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 18. september 2021 13:27