Segir að Pogba gæti snúið aftur til Juventus eftir tímabilið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. september 2021 22:01 Umboðsmaður Paul Pogba segir að miðjumaðurinn útiloki ekki endurkomu til Juventus. EPA-EFE/Aleksandra Szmigiel Umboðsmaðurinn skrautlegi, Mino Raiola, segir að Paul Pogba gæti snúið aftur til ítalska stórveldisins Juventus þegar að samningur hans við Manchester United rennur út næsta sumar. Vangaveltur um framtíð þessa 28 ára franska miðjumanns varu enn eina ferðina á sveimi áður en leikmannaglugginn lokaði í sumar, en Raiola segir að Pogba hugsi oft til baka til tíma síns hjá Juventus. Fyrr í þessari viku bárust þó þær fréttir að Pogba sé hrifin af því liði sem að Ole Gunnar Solskjær er búinn að setja saman hjá United. Hann sé nú opnari fyrir því að framlengja smaningi sínum við enska félagið, þrátt fyrir áhuga frá stjörnuprýddu liði Paris Saint-Germain í sumar. Raiola fullyrðir þó að það sé enn möguleiki á því að Pogba vilji fara aftur til Juventus, en frakkinn spilaði á sínum tíma 124 leiki fyrir ítalska félagið. Pogba vann ítölsku deildina föll fjögur árin sín hjá félaginu, ásamt því að vinna ítalska bikarinn og ítalska deildarbikarinn tvisvar. Hann gekk í raðir Manchester United fyrir metfé árið 2016 og hefur síðan þá leikið 138 deildarleiki fyrir félagið. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Vangaveltur um framtíð þessa 28 ára franska miðjumanns varu enn eina ferðina á sveimi áður en leikmannaglugginn lokaði í sumar, en Raiola segir að Pogba hugsi oft til baka til tíma síns hjá Juventus. Fyrr í þessari viku bárust þó þær fréttir að Pogba sé hrifin af því liði sem að Ole Gunnar Solskjær er búinn að setja saman hjá United. Hann sé nú opnari fyrir því að framlengja smaningi sínum við enska félagið, þrátt fyrir áhuga frá stjörnuprýddu liði Paris Saint-Germain í sumar. Raiola fullyrðir þó að það sé enn möguleiki á því að Pogba vilji fara aftur til Juventus, en frakkinn spilaði á sínum tíma 124 leiki fyrir ítalska félagið. Pogba vann ítölsku deildina föll fjögur árin sín hjá félaginu, ásamt því að vinna ítalska bikarinn og ítalska deildarbikarinn tvisvar. Hann gekk í raðir Manchester United fyrir metfé árið 2016 og hefur síðan þá leikið 138 deildarleiki fyrir félagið.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira