Alls eru 38.424 á kjörskrá í kjördæminu eða 15,09 prósent kjósenda. Í kjördæminu eru níu kjördæmissæti og eitt jöfnunarsæti.
Svona greiddu kjósendur í Suðurkjördæmi í Alþingiskosningunum 2017:

Að morgni 29. október 2017, daginn eftir kosningar, var ljóst að þessir myndu sitja á þingi fyrir Suðurkjördæmi:

Að neðan má sjá framboðslista þeirra flokka sem bjóða fram í Suðurkjördæmi í kosningunum sem fram fara laugardaginn 25. september næstkomandi:

Framsóknarflokkurinn (B):
- Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður, Hrunamannahreppi
- Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ
- Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur, Selfossi
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri, Reykjanesbæ
- Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi og deildarstjóri, Vestmannaeyjum
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur, Höfn í Hornafirði
- Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri, Hvolsvelli
- Daði Geir Samúelsson, verkfræðingur, Hrunamannahreppi
- Stefán Geirsson, bóndi, Flóahreppi
- Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, markaðs- og kynningarfulltrúi, Hellu
- Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, ferðaþjónustubóndi, Vík í Mýrdal
- Inga Jara Jónsdóttir, ráðgjafi í félagsþjónustu, Selfossi
- Anton Kristinn Guðmundsson, matreiðslumeistari, Sandgerði
- Jóhannes Gissurarson, bóndi, Kirkjubæjarklaustri
- Gunnhildur Imsland, heilbrigðisgagnafræðingur, Höfn í Hornafirði
- Jón Gautason, vél- og orkutæknifræðingur, Selfossi
- Drífa Sigfúsdóttir, varaformaður Landssambands eldri borgara, Reykjanesbæ
- Haraldur Einarsson, fyrrv. alþingismaður, Flóahreppi
- Páll Jóhann Pálsson, fyrrv. alþingismaður, Grindavík
- Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ

Viðreisn (C):
- Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar, Reykjanesbæ
- Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum, Hveragerði
- Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, Selfossi
- Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, Reykjanesbæ
- Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur, Selfossi
- Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður, Hveragerði
- Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
- Kristina Elisabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
- Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi, Hellu
- Jasmina Vajzovic Crnac, stjórnmálafræðingur, Reykjanesbæ
- Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi, Hveragerði
- Kristjana Helga Thorarensen, geðtengslafræðingur, Ölfusi
- Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur, Reykjanesbæ
- Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun, Reykjanesbæ
- Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingarfulltrúa, Hellu
- Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum
- Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður, Vestmannaeyjum
- Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari, Garði
- Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Ölfusi
- Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Selfossi

Sjálfstæðisflokkurinn (D)
- Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri, Hveragerði
- Vilhjálmur Árnason, alþingismaður, Grindavík
- Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, Reykjanesbæ
- Björgvin Jóhannesson, fjármálastjóri, Selfossi
- Ingveldur Anna Sigurðardóttir, laganemi, Hvolsvelli
- Jarl Sigurgeirsson, skólastjóri, Vestmannaeyjum
- Eva Björk Harðardóttir, oddviti, Kirkjubæjarklaustri
- Guðbergur Reynisson, framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ
- Stefanía Anna Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi, Höfn í Hornafirði
- Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, uppeldisfræðingur og flugfreyja, Reykjanesbæ
- Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar, Garði
- Arndís Bára Ingimarsdóttir, lögfræðingur, Vestmannaeyjum
- Grétar Ingi Erlendsson, markaðs- og sölustjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn
- Birgitta H. Káradóttir Ramsay, skjalastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík
- Sveinn Ægir Birgisson, kennaranemi og varabæjarfulltrúi, Selfossi
- Hulda Gústafsdóttir, hestakona og framkvæmdastjóri, Hellu
- Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
- Jónas Logi Ómarsson, matreiðslumeistari og yfirbryti, Vestmannaeyjum
- Alda Agnes Gylfadóttir, framkvæmdastjóri Einhamars, Grindavík
- Björn Bjarnason, fyrrv. ráðherra, Hvolsvelli

Flokkur fólksins (F):
- Ásthildur Lóa Þórsdóttir, grunnskólakennari, Garðabæ
- Georg Eiður Arnarson, hafnarvörður og trillukarl, Vestmannaeyjum
- Elín Íris Fanndal, félagsliði og leiðsögumaður, Þorlákshöfn
- Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði og öryrki, Reykjanesbæ
- Stefán Viðar Egilsson, bílstjóri hjá Tengi, Þorlákshöfn
- Inga Helga Fredriksen, sjúkraliði, Vogum
- Hallgrímur Jónsson, vélamaður, Höfn í Hornafirði
- Bjarni Pálsson, bakari, Reykjanesbæ
- Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka
- Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki, Reykjanesbæ
- Jóna Kjerúlf, eldri borgari, Vík í Mýrdal
- Guðfinna Sigurgeirsdóttir, verkakona, Garði
- Ríkarður Óskarsson, öryrki, Reykjanesbæ
- Jón Þ. Magnússon, golfvallarstarfsmaður, Hellu
- Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki, Hveragerði
- Gunnþór Guðmundsson, ellilífeyrisþegi, Reykjanesbæ
- María Guðfinna Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi
- Hjálmar Hermannsson, eldri borgari, Stokkseyri
- Ámundi Hjörleifs Elísson, öryrki, Selfossi
- Ísleifur Gíslason, eftirlaunamaður, Hveragerði

Sósíalistaflokkurinn (J):
- Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur, Grímsnes- og Grafningshreppi
- Birna Eik Benediktsdóttir, framhaldsskólakennari, Árborg
- Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaformaður ASÍ-UNG, Rangárþingi ytra
- Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri, Ölfusi
- Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og kennari, Reykjanesbæ
- Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi, Höfn í Hornafirði
- Einar Már Atlason, sölumaður, Reykjanesbæ
- Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi, Reykjavík
- Arngrímur Jónsson, sjómaður, Vogum
- Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri, Reykjavík
- Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari, Vestmannaeyjum
- Pawel Adam Lopatka, landvörður, Árborg
- Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari, Árborg
- Þórdís S. Guðbjartsdóttir, öryrki, Árborg
- Kári Jónsson, verkamaður, Sandgerði
- Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður, Hveragerði
- Elínborg Steinunnardóttir, öryrki, Reykjanesbæ
- Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi, Höfn í Hornafirði
- Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona, Reykjanesbæ
- Viðar Steinarsson, bóndi, Rangárþingi ytra

Miðflokkurinn (M):
- Birgir Þórarinsson, alþingismaður, Vogum
- Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur, Hveragerði
- Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og bóndi, Hvolsvelli
- Guðni Hjörleifsson, netagerðarmeistari, Vestmannaeyjum
- Ásdís Bjarnadóttir, garðyrkjubóndi, Flúðum
- Davíð Brár Unnarsson, flugstjóri og skólastjóri, Reykjanesbæ
- Guðrún Jóhannsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri, Selfossi
- Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður, Grindavík
- Magnús Haraldsson, verslunarmaður, Hvolsvelli
- Sigrún Þorsteinsdóttir, félagsliði og starfsmaður í apóteki, Reykjanesbæ
- Bjarni Gunnólfsson, framreiðslumaður, Reykjanesbæ
- Ari Már Ólafsson, húsasmíðameistari, Selfossi
- Guðrún Svana Sigurjónsdóttir, bóndi, Kirkjubæjarklaustri
- Hulda Kristín Smáradóttir, hársnyrtir, Grindavík
- Hafþór Halldórsson, verkefnastjóri og rafeindameistari, Vestmannaeyjum
- Hrafnhildur Guðmundsdóttir, sundþjálfari, Þorlákshöfn
- Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður Árborgar, Selfossi
- Eggert Sigurbergsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
- Elvar Eyvindsson, viðskiptafræðingur, Hvolsvelli
- Einar G Harðarson, löggiltur fasteignasali, Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn (O):
- Magnús Ívar Guðbergsson, skipstjóri, Njarðvík
- Gestur Valgarðsson, verkfræðingur, Hafnarfirði
- Birkir Pétursson, bílstjóri, Selfossi
- Heimir Ólafsson, bóndi, Flóahreppi
- Alda Björk Ólafsdóttir, forstjóri, Hrunamannahreppi
- Þórarinn Þorláksson, verkamaður, Selfossi
- Steinar Smári Guðbergsson, framkvæmdastjóri, Vogum
- Þórarinn Baldursson, vélamaður, Hafnarfirði
- Viðar Sigurðsson, smiður, Akranesi
- Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, matsveinn, Kópavogi
- Sigtryggur Jón Gíslason, vinnslustjóri, Reykjanesbæ
- Sigríður Halla Sigurðardóttir, tamningarkona, Flúðum
- Brynjólfur Þór Jóhannsson, bóndi og verktaki, Flóahreppi
- Sveinn Einarsson, tæknimaður, Reykjavík
- Aðalheiður Gunnlaugsdóttir, ritari, Vogum
- Guðlaugur Jónasson, fiskiðnaðarmaður, Hafnarfirði
- Unnur Íris Hlöðversdóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ
- Helga Brynja Tómasdóttir, húsmóðir, Garðabæ
- Bjarni Pétur Magnússon, vélamaður, Selfossi
- Guðbjörg Sigríður Pétursdóttir, lífskúnstner, Hvolsvelli

Píratar (P):
- Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur, Selfossi
- Lind Draumland Völundardóttir, framhaldsskólakennari, Höfn í Hornafirði
- Hrafnkell Brimar Hallmundsson, fornleifa- og tölvunarfræðingur, Reykjanesbæ
- Eyþór Máni Steinarsson, frumkvöðull og nemi, Reykjavík
- Einar Bjarni Sigurpálsson, pípulagningarmeistari, Reykjavík
- Tinna Helgadóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Ingimundur Stefánsson, auðlindafræðingur, Reykjavík
- Margrét Sigrún Þórólfsdóttir, leik- og grunnskólakennari, Reykjanesbæ
- Ragnheiður Pálsdóttir, háskólanemi, Selfossi
- Þórólfur Júlían Dagsson, fisktæknir, Reykjanesbæ
- Kristinn Ágúst Eggertsson, deildarstjóri, Selfossi
- Fanný Þórsdóttir, bókasafnsfræðingur, Sandgerði
- Sigurður Ágúst Hreggviðsson, varabæjarfulltrúi, Selfossi
- Ólafur Ingi Brandsson, öryrki, Reykjanesbæ
- Gísli Magnússon, tónlistarmaður, Höfn í Hornafirði
- Skrýmir Árnason, framhaldsskólakennari, Höfn í Hornafirði
- Rakel Bergmann Rúnarsdóttir, félagsliði, Selfossi
- Kolbrún Valbergsdóttir, rithöfundur, Raufarhöfn
- Hallmundur Kristinsson, hundraðþjalasmiður, Reykjanesbæ
- Smári McCarthy, alþingismaður, Reykjavík

Samfylkingin (S):
- Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fyrrv. ráðherra, Garði
- Viktor Stefán Pálsson, sviðsstjóri hjá Matvælastofnun, Selfossi
- Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar, Reykjanesbæ
- Inger Erla Thomsen, stjórnmálafræðinemi, Hvolsvelli
- Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, Reykjanesbæ
- Anton Örn Eggertsson, yfirkokkur, Vestmannaeyjum
- Margrét Sturlaugsdóttir, leiðbeinandi og háskólanemi, Reykjanesbæ
- Davíð Kristjánsson, vélvirki hjá Veitum, Selfossi
- Siggeir Fannar Ævarsson, framkvæmdastjóri, Grindavík
- Elín Björg Jónsdóttir, fyrrv. formaður BSRB, Þorlákshöfn
- Óðinn Hilmisson, húsasmíðameistari, Vogum
- Guðrún Ingimundardóttir, starfsmaður í umönnun og eftirlaunaþegi, Höfn í Hornafirði
- Hrafn Óskar Oddsson, sjómaður, Vestmannaeyjum
- Hildur Tryggvadóttir, sjúkraliði og nemi í leikskólakennarafræði við Háskóla Íslands, Hvolsvelli
- Fríða Stefánsdóttir, formaður bæjarráðs og deildarstjóri í Sandgerðisskóla, Suðurnesjabæ
- Eggert Arason, landvörður, Ölfusi
- Sigurrós Antonsdóttir, hársnyrtimeistari, atvinnurekandi og kennari, Reykjanesbæ
- Gunnar Karl Ólafsson, sérfræðingur á kjarasviði hjá Bárunni stéttarfélagi, Selfossi
- Soffía Sigurðardóttir, markþjálfi, Selfossi
- Eyjólfur Eysteinsson, formaður öldungaráðs Suðurnesja, Reykjanesbæ

Vinstri græn (V):
- Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri, Sandgerði
- Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Kirkjubæjarklaustri
- Sigrún Birna Steinarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
- Rúnar Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, Reykjanesbæ
- Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum
- Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi, Flóahreppi
- Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi
- Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur og verkefnisstjóri hjá RML, Selfossi
- Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
- Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ
- Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur og verkefnisstýra, Reykjanesbæ
- Þorsteinn Kristinsson, tölvunarfræðingur, Hellu
- Hörður Þórðarson, leigubílstjóri, Vestmannaeyjum
- Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi, Grindavík
- Guðmundur Ólafsson, bóndi, Hvolsvelli
- Kjartan H. Ágústsson, bóndi og kennari, Selfossi
- Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ
- Linda Björk Kvaran, kennari, Reykjanesbæ
- Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður, Höfn í Hornafirði
- Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður, Mosfellsbæ