Duterte hafnar samvinnu í rannsókn á fíkniefnastríði hans Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2021 08:27 Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur áður manað ICC til þess að rétta yfir sér. Hann sagði Filippseyjar frá stofnsáttmála dómstólsins fyrir þremur árum. Vísir/EPA Stjórnvöld á Filippseyjum ætla ekki vinna með fulltrúum Alþjóðsakamáladómstólsins (ICC) á hvort að þau hafi framið glæpi gegn mannkyninu í stríði Rodrigo Duterte forseta gegn fíkniefnagengjum. Þúsundir manna hafa verið drepnar í herför Duterte, margir þeirra utan dóms og laga. Dómarar við Alþjóðasakamáladómstólinn samþykktu að hefja formlega rannsókn á aðgerðum filippseyska forsetans í gær. Þeir féllust á með saksóknurum að fíkniefnastríðið væri ekki lögmæt lögregluaðgerð heldur kerfisbundin árás á óbreytta borgara, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Salavador Panelo, lögfræðilegur ráðgjafi Duterte, brást við ákvörðun ICC með því að halda því fram að dómstóllinn hefði ekki lögsögu til að rannsaka málið. Stjórnvöld ætli ekki að hleypa rannsakendum dómstólsins inn í landið. Duterte sagði Filippseyjar frá ICC í mars árið 2018 en reglur dómstólsins veita honum heimild til að rannsaka glæpi sem voru framdir á tímabilinu 2016 til 2019. Forsetinn er enn vinsæll heima fyrir og stefnir á framboð til varaforseta eftir að sex ára kjörtímabili hans sem forseta lýkur næsta sumar. Filippseyjar Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Samþykkir að verða varaforsetaefni flokksins á næsta ári Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur samþykkt að verða varaforsetaefni stjórnarflokksins í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Stjórnarskrá landsins kemur í veg fyrir að Duterte geti boðið sig sjálfur fram sem forseti á næsta ári og er þetta af mörgum talin leið fyrir forsetann til að framlengja valdatíma sinn. 24. ágúst 2021 10:04 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Þúsundir manna hafa verið drepnar í herför Duterte, margir þeirra utan dóms og laga. Dómarar við Alþjóðasakamáladómstólinn samþykktu að hefja formlega rannsókn á aðgerðum filippseyska forsetans í gær. Þeir féllust á með saksóknurum að fíkniefnastríðið væri ekki lögmæt lögregluaðgerð heldur kerfisbundin árás á óbreytta borgara, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Salavador Panelo, lögfræðilegur ráðgjafi Duterte, brást við ákvörðun ICC með því að halda því fram að dómstóllinn hefði ekki lögsögu til að rannsaka málið. Stjórnvöld ætli ekki að hleypa rannsakendum dómstólsins inn í landið. Duterte sagði Filippseyjar frá ICC í mars árið 2018 en reglur dómstólsins veita honum heimild til að rannsaka glæpi sem voru framdir á tímabilinu 2016 til 2019. Forsetinn er enn vinsæll heima fyrir og stefnir á framboð til varaforseta eftir að sex ára kjörtímabili hans sem forseta lýkur næsta sumar.
Filippseyjar Sameinuðu þjóðirnar Tengdar fréttir Samþykkir að verða varaforsetaefni flokksins á næsta ári Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur samþykkt að verða varaforsetaefni stjórnarflokksins í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Stjórnarskrá landsins kemur í veg fyrir að Duterte geti boðið sig sjálfur fram sem forseti á næsta ári og er þetta af mörgum talin leið fyrir forsetann til að framlengja valdatíma sinn. 24. ágúst 2021 10:04 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Sjá meira
Samþykkir að verða varaforsetaefni flokksins á næsta ári Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, hefur samþykkt að verða varaforsetaefni stjórnarflokksins í forsetakosningunum í landinu á næsta ári. Stjórnarskrá landsins kemur í veg fyrir að Duterte geti boðið sig sjálfur fram sem forseti á næsta ári og er þetta af mörgum talin leið fyrir forsetann til að framlengja valdatíma sinn. 24. ágúst 2021 10:04