iPhone 13 lítur dagsins ljós Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2021 20:01 Glænýr sími. Apple Bandaríski tæknirisinn kynnti nýjar vörur með pompi og prakti á sérstökum kynningarfundi í dag. iPhone 13 var kynntur til sögunnar ásamt nýju Apple Watch og ýmsu öðru. Alls kynnti Apple fjórar nýjar útgáfur af nýjasta iPhone-síma fyrirtækisins. Er þar um að ræða iPhone 13, iPhone 13 Mini, iPhone 13 Pro og iPhone 13 Pro Max. Helstu uppfærslurnar eru stærra batterí, nýr örgjörvi, meira geymsluminni og uppfærð myndavél. Apple gaf ekki upp hversu stór batteríin verða en gaf þó upp að með nýju stýrikerfi, iOS15, og hinum nýja örgjörva, A15, ætti batteríending símanna að batna um allt að tvo og hálfan tíma. Nýjung í hönnun er að hakið á framhlið símannna er minna en áður og myndavélarnar tvær sem eru aftan á símanum er raðað upp á ská, en ekki í röð eins og áður. Hafa myndflögurnar í báðum myndavélum verið stækkaðar og ljósopið gert víðara. Þá hefur hristivörn sem finna mátti í iPhone Pro Max 12 verið bætt við iPhone 13-línuna. Að öðru leyti er ekki um miklar hönnunarbreytingar á milli iPhone 12 og iPhone 13. Að auki kynnti Apple nýtt úr, Apple Watch 7. Þar ber helst að nefna að skjárinn hefur verið stækkaður. Sjá má allt það helsta úr kynningunni hér að neðan. Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Alls kynnti Apple fjórar nýjar útgáfur af nýjasta iPhone-síma fyrirtækisins. Er þar um að ræða iPhone 13, iPhone 13 Mini, iPhone 13 Pro og iPhone 13 Pro Max. Helstu uppfærslurnar eru stærra batterí, nýr örgjörvi, meira geymsluminni og uppfærð myndavél. Apple gaf ekki upp hversu stór batteríin verða en gaf þó upp að með nýju stýrikerfi, iOS15, og hinum nýja örgjörva, A15, ætti batteríending símanna að batna um allt að tvo og hálfan tíma. Nýjung í hönnun er að hakið á framhlið símannna er minna en áður og myndavélarnar tvær sem eru aftan á símanum er raðað upp á ská, en ekki í röð eins og áður. Hafa myndflögurnar í báðum myndavélum verið stækkaðar og ljósopið gert víðara. Þá hefur hristivörn sem finna mátti í iPhone Pro Max 12 verið bætt við iPhone 13-línuna. Að öðru leyti er ekki um miklar hönnunarbreytingar á milli iPhone 12 og iPhone 13. Að auki kynnti Apple nýtt úr, Apple Watch 7. Þar ber helst að nefna að skjárinn hefur verið stækkaður. Sjá má allt það helsta úr kynningunni hér að neðan.
Apple Tækni Tengdar fréttir Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09 Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31 Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Ætla að leggja áherslu á skjái á kynningu dagsins Forsvarsmenn Apple munu kynna nýjustu tæki fyrirtækisins í dag. Að þessu sinni er fastlega búist við því að fyrirtækið muni kynna nýja iPhone-síma og Apple Wathch-snjallúr. Það er að segja iPhone 13 línu og sjöundu kynslóð úra. 14. september 2021 11:09
Horfðu á kynningu Apple: Kynna nýja síma og úr Forsvarsmenn tæknirisans Apple halda árlega kynningu fyrirtækisins í dag. Eins og síðusta ár er kynningin stafræn en búist er við því að fyrirtækið kynni nýja síma, snjallúr og heyrnartól. 14. september 2021 16:31