Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 20:51 Zlatan í leik dagsins. Emmanuele Ciancaglini/Getty Images Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Rafael Leao kom heimamönnum í AC Milan yfir á 45. mínútu. Í uppbótartíma fyrri hálfleik fékk Mílanó-liðið vítaspyrnu en Franck Kessie brenndi af. Það var svo varamaðurinn Zlatan Ibrahimović sem gulltryggði sigurinn með marki á 67. mínútu. 1) 19 / 06 / 20212) 12 / 09 / 2021 pic.twitter.com/cs4upbFq9f— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 12, 2021 Lagði Ante Rebić upp bæði mörk AC Milan í dag. Í uppbótartíma lenti Maurizio Sarri, þjálfari Lazio, upp á kant við leikmenn AC Milan og fékk fyrir vikið rautt spjald. Roma vann svo dramatískan 2-1 sigur á Sassuolo í síðasta leik dagsins. Bryan Cristante kom Roma yfir snemam leiks en Filip Đuričić jafnaði metin eftir sendingu frá Domenico Berardi á 57. mínútu. Stephan El Shaarawy reyndist svo hetja dagsins er hann skoraði sigurmark leiksins er tvær mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Var þetta þúsundasti leikurinn sem José Mourinho stýrir á stjóraferli sínum. Var þetta 640. sigurleikurinn hans á ferlinum. Jose Mourinho takes charge of his 1,000th game as a manager!Wins - 639Draws - 198Losses - 162Trophies - 33One of the all time greats pic.twitter.com/emQjcMNtfK— ESPN FC (@ESPNFC) September 12, 2021 Bæði lið eru með fullt hús stiga á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Roma er í toppsætinu á markatölu.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira