Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. september 2021 21:20 Russell Wilson var stórkostlegur í kvöld. Michael Hickey/Getty Images Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings NFL Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Seahawks mættu Indianapolis Colts í dag. Það var í raun aldrei spurning hvar sigurinn myndi enda en Seahawks leiddu 21-10 í hálfleik og unnu á endanum 28-16. Wilson kastaði boltanum 23 sinnum til samherja, 18 af þeim sendingum heppnuðust og leiddu til fjögurra snertimarka. FINAL: Russell Wilson's four TD passes launch the @Seahawks to victory! #SEAvsIND pic.twitter.com/WVigLXaDFe— NFL (@NFL) September 12, 2021 Tyler Lockett greip boltann tvívegis inn í endasvæðinu ásamt þeim DK Metcalf og Gerald Everett. Á hinum enda vallarins kastaði Carson Wentz fyrir tveimur snertimörkum en 25 af 38 sendingum Wentz heppnuðust. Russ and DK's first TD connection of 2021! #Seahawks : #SEAvsIND on FOX : NFL app pic.twitter.com/lmxjObe382— NFL (@NFL) September 12, 2021 Pittsburgh Steelers unnu dramatískan sigur á Buffalo Bills. Leikurinn var vægast sagt lengi í gang og leiddu Bills 10-0 í hálfleik. Steelers minnkuðu muninn í 10-16 í 3. leikhluta og skoruðu svo 17 stig í 4. leikhluta, lokatölur því 23-16. Bæði lið virkuðu frekar ryðguð og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Leikstjórnendur beggja liða köstuðu aðeins fyrir einu snertimarki hvor. San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hreint út sagt ótrúlegum leik. Lokatölur 41-33 49ers í vil en liðið var 31-10 yfir í hálfleik. Jimmy Garoppolo kastaði aðeins fyrir einu snertimarki en Robbie Gold, sparkari 49ers skoraði 11 stig í leiknum. Önnur úrslit Atlanta Falcons 6 – 32 Philadelphia Eagles Washington Football Team 16-20 Los Angeles Chargers Carolina Panthers 19-14 New York Jets Tennessee Titans 13 – 38 Arizona Cardinals Houston Texans 37 – 21 Jacksonville Jaguars Cincinnati Bengals 27-24 Minnesota Vikings
NFL Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sport Fleiri fréttir Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Moyes ældi alla leiðina til Eyja EM ekki í hættu Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Dagskráin í dag: Lokasóknin, körfubolti og pílukast Eggaldin-bóndinn lét geitunginn ekki koma í veg fyrir sigur Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Átta mig ekki á því af hverju það er víti og rautt“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik „Auðvitað var þetta sjokk“ Barði sig til blóðs eftir tap á HM Afinn tapaði á ögurstundu Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira