Skrautlegar ruslatunnur í Vestmannaeyjum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. september 2021 20:11 Guðný Emilíana Tórshamar var ein af stelpunum, sem sá um að myndskreyta ruslatunnurnar í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmanneyingar dóu ekki ráðalausir í byrjun sumars þegar þeir fóru að skoða ruslaföturnar í bænum og fannst eitthvað vanta upp útlit þeirra á ljósastaurunum. Þeir brugðu því á það ráð að myndskreyta allar ruslatunnur bæjarins í sumar. Vestmanneyingar virðast eiga lausn á öllum málum og eru oftar en ekki frumlegir þegar það þarf að bregðast við einhverju, sem þeir eru ekki sáttir við. Ruslatunnur Vestmannaeyjabæjar sem eru á ljósastaurum víðs vegar í bænum eru hefðbundnar ruslatunnur eins og sjást svo víða um land. Eyjamenn vildu láta sínar tunnur skera sig úr og því var ákveðið að myndskreyta þær í sumar og tókst verkefnið frábærlega. Þrjár listrænar stelpur unnu verkið í sumarstarfi hjá bænum. „Já, við tókum grænu tunnurnar og lífguðum upp á þær með því að myndskreyta þær, hafa þetta svolítið fjölbreytt í staðinn fyrir að hafa bara grænar tunnur út í bæ. Þetta er mest fígúrur og dýr, allt litríkt, sem vakið hefur mikla athygli,“ segir Guðný Emilíana Tórshamar, sem er ein af þeim, sem myndskreytti tunnurnar. Fjórar ruslatunnur, sem eiga eftir að fara á ljósastaura og bíða spenntir eftir að fá rusl ofan í sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Tunnurnar vekja mikla athygli og mikla lukku, það er mikil ánægja með þetta verkefni okkar. Við höfum séð að fólk setur rusl miklu meira í tunnurnar og miklu frekar þegar þær eru svo áberandi og aðlaðandi,“ segir Óskar Guðjón Kjartansson, bæjarverkstjóri Vestmannaeyjabæjar alsæll með tunnurnar. Óskar Guðjón með eina tunnuna en hann segir að verkefnið hafi heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Vestmannaeyjar Myndlist Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira
Vestmanneyingar virðast eiga lausn á öllum málum og eru oftar en ekki frumlegir þegar það þarf að bregðast við einhverju, sem þeir eru ekki sáttir við. Ruslatunnur Vestmannaeyjabæjar sem eru á ljósastaurum víðs vegar í bænum eru hefðbundnar ruslatunnur eins og sjást svo víða um land. Eyjamenn vildu láta sínar tunnur skera sig úr og því var ákveðið að myndskreyta þær í sumar og tókst verkefnið frábærlega. Þrjár listrænar stelpur unnu verkið í sumarstarfi hjá bænum. „Já, við tókum grænu tunnurnar og lífguðum upp á þær með því að myndskreyta þær, hafa þetta svolítið fjölbreytt í staðinn fyrir að hafa bara grænar tunnur út í bæ. Þetta er mest fígúrur og dýr, allt litríkt, sem vakið hefur mikla athygli,“ segir Guðný Emilíana Tórshamar, sem er ein af þeim, sem myndskreytti tunnurnar. Fjórar ruslatunnur, sem eiga eftir að fara á ljósastaura og bíða spenntir eftir að fá rusl ofan í sig.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Tunnurnar vekja mikla athygli og mikla lukku, það er mikil ánægja með þetta verkefni okkar. Við höfum séð að fólk setur rusl miklu meira í tunnurnar og miklu frekar þegar þær eru svo áberandi og aðlaðandi,“ segir Óskar Guðjón Kjartansson, bæjarverkstjóri Vestmannaeyjabæjar alsæll með tunnurnar. Óskar Guðjón með eina tunnuna en hann segir að verkefnið hafi heppnast einstaklega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Vestmannaeyjar Myndlist Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Fleiri fréttir Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Sjá meira