Rannsaka hvort viðbrögð fyrrverandi ráðherra í upphafi faraldursins hafi verið saknæm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 22:50 Agnès Buzyn var heilbrigðisráðherra Frakklands þegar faraldurinn skall á. Daniel Pier/NurPhoto via Getty Images) Sérstakur rannsóknarréttur franska lýðveldisins rannsakar nú hvort sækja eigi Agnès Buzyn, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Frakklands, til saka vegna viðbragða hennar í upphafi kórónuveirufaraldursins. Rétturinn segist nú vera að rannsaka hvort að Buzyn hafi ógnað heilsu annarra og hvort að henni hafi mistekist að takast á við neyðarástand í upphafi kórónuveirufaraldursins snemma síðasta árs. Buzyn var heilbrigisráðherra í ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, frá árinu 2017 til febrúar árið 2020 þegar hún sagði af sér til að bjóða sig fram til borgarstjóra Parísarborgar, en þar hafði hún ekki erindi sem erfiði. Í frétt BBC segir að rannsóknarrétturinn hafi haft viðbragð stjórnvalda í upphafi faraldursins til rannsóknar undanfarma mánuði. Það sem helst hafi vakið áhuga saksóknara á Buzyn séu staðhæfingar hennar eftir að hún lét af embætti að hún hafi sem ráðherra vitað að neyðarástand myndi skapast. Segir í frétt BBC að þetta sé þvert á það sem hún sagði er hún gegndi embætti ráðherra í upphafi faraldurs. Þá hafi hún staðhæft að ríkisstjórnin væri með hlutina undir stjórn. Sjálf segir Buzyn að hún myndi fagna því að fá tækifæri til þess að útskýra hennar hlið svo koma mætti sannleikanum á hreint. Hún hafi fulla trú á því að ákvarðanir hennar og ríkisstjórnarinnar í upphafi faraldursins standist skoðun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Rétturinn segist nú vera að rannsaka hvort að Buzyn hafi ógnað heilsu annarra og hvort að henni hafi mistekist að takast á við neyðarástand í upphafi kórónuveirufaraldursins snemma síðasta árs. Buzyn var heilbrigisráðherra í ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, frá árinu 2017 til febrúar árið 2020 þegar hún sagði af sér til að bjóða sig fram til borgarstjóra Parísarborgar, en þar hafði hún ekki erindi sem erfiði. Í frétt BBC segir að rannsóknarrétturinn hafi haft viðbragð stjórnvalda í upphafi faraldursins til rannsóknar undanfarma mánuði. Það sem helst hafi vakið áhuga saksóknara á Buzyn séu staðhæfingar hennar eftir að hún lét af embætti að hún hafi sem ráðherra vitað að neyðarástand myndi skapast. Segir í frétt BBC að þetta sé þvert á það sem hún sagði er hún gegndi embætti ráðherra í upphafi faraldurs. Þá hafi hún staðhæft að ríkisstjórnin væri með hlutina undir stjórn. Sjálf segir Buzyn að hún myndi fagna því að fá tækifæri til þess að útskýra hennar hlið svo koma mætti sannleikanum á hreint. Hún hafi fulla trú á því að ákvarðanir hennar og ríkisstjórnarinnar í upphafi faraldursins standist skoðun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stúlkan er fundin Innlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26