Rannsaka hvort viðbrögð fyrrverandi ráðherra í upphafi faraldursins hafi verið saknæm Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 22:50 Agnès Buzyn var heilbrigðisráðherra Frakklands þegar faraldurinn skall á. Daniel Pier/NurPhoto via Getty Images) Sérstakur rannsóknarréttur franska lýðveldisins rannsakar nú hvort sækja eigi Agnès Buzyn, fyrrverandi heilbrigðisráðherra Frakklands, til saka vegna viðbragða hennar í upphafi kórónuveirufaraldursins. Rétturinn segist nú vera að rannsaka hvort að Buzyn hafi ógnað heilsu annarra og hvort að henni hafi mistekist að takast á við neyðarástand í upphafi kórónuveirufaraldursins snemma síðasta árs. Buzyn var heilbrigisráðherra í ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, frá árinu 2017 til febrúar árið 2020 þegar hún sagði af sér til að bjóða sig fram til borgarstjóra Parísarborgar, en þar hafði hún ekki erindi sem erfiði. Í frétt BBC segir að rannsóknarrétturinn hafi haft viðbragð stjórnvalda í upphafi faraldursins til rannsóknar undanfarma mánuði. Það sem helst hafi vakið áhuga saksóknara á Buzyn séu staðhæfingar hennar eftir að hún lét af embætti að hún hafi sem ráðherra vitað að neyðarástand myndi skapast. Segir í frétt BBC að þetta sé þvert á það sem hún sagði er hún gegndi embætti ráðherra í upphafi faraldurs. Þá hafi hún staðhæft að ríkisstjórnin væri með hlutina undir stjórn. Sjálf segir Buzyn að hún myndi fagna því að fá tækifæri til þess að útskýra hennar hlið svo koma mætti sannleikanum á hreint. Hún hafi fulla trú á því að ákvarðanir hennar og ríkisstjórnarinnar í upphafi faraldursins standist skoðun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Rétturinn segist nú vera að rannsaka hvort að Buzyn hafi ógnað heilsu annarra og hvort að henni hafi mistekist að takast á við neyðarástand í upphafi kórónuveirufaraldursins snemma síðasta árs. Buzyn var heilbrigisráðherra í ríkisstjórn Emmanuel Macron, forseta Frakklands, frá árinu 2017 til febrúar árið 2020 þegar hún sagði af sér til að bjóða sig fram til borgarstjóra Parísarborgar, en þar hafði hún ekki erindi sem erfiði. Í frétt BBC segir að rannsóknarrétturinn hafi haft viðbragð stjórnvalda í upphafi faraldursins til rannsóknar undanfarma mánuði. Það sem helst hafi vakið áhuga saksóknara á Buzyn séu staðhæfingar hennar eftir að hún lét af embætti að hún hafi sem ráðherra vitað að neyðarástand myndi skapast. Segir í frétt BBC að þetta sé þvert á það sem hún sagði er hún gegndi embætti ráðherra í upphafi faraldurs. Þá hafi hún staðhæft að ríkisstjórnin væri með hlutina undir stjórn. Sjálf segir Buzyn að hún myndi fagna því að fá tækifæri til þess að útskýra hennar hlið svo koma mætti sannleikanum á hreint. Hún hafi fulla trú á því að ákvarðanir hennar og ríkisstjórnarinnar í upphafi faraldursins standist skoðun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Frakkland Tengdar fréttir Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Macron sækir ráðherrana frá hægri, vinstri og miðju Fyrrverandi ráðherra úr röðum Repúblikana verður nýr fjármálaráðherra Frakklands og sósíalíski varnarmálaráðherrann verður nýr utanríkisráðherra. 17. maí 2017 13:26