Siglfirðingar með fótinn á gjöfinni þegar kemur að ferðaþjónustunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2021 22:15 Athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson er maðurinn á bak við mikla uppbyggingu ferðaþjónustunnar á Siglufirði undanfarin ár. Siglufjörður hefur komist rækilega á kortið sem áfangastaður ferðamanna undanfarin ár. Þar á bæ er stefnt á enn frekari uppbyggingu fyrir ferðamenn. Mikil uppbygging átt sér stað á Siglufirði síðustu ár þar sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson hefur farið fremstur í flokki. Bærinn trekkir að. „Sumarið í ferðamennskunni hefur verið mjög gott. Þar spilar auðvitað veðrið inn í en við höfum fengið töluvert mikið af erlendum ferðamönnum, sérstaklega Ameríkönum. Svo auðvitað Íslendingarnir sem hafa heimsótt okkur sem aldrei fyrr,“ segir Róbert. Ferðamennirnir hafa ekki látið sig vanta á Siglufjörð í sumar.Vísir/Egill Hann þakkar þetta öflugri uppbyggingu auk þess sem að sagan vinnur með Siglfirðingum. „Við erum auðvitað mjög öflugir hérna með Síldarminjasafnið, Þjóðlagahátíð, Þjóðlagasafn og svo er það bara mannlífið hérna. Svo hefur hótelið hérna, hótelið sjálft, verið aðdráttur,“ segir Róbert. Hvernig er framtíðin í þessum málum, eruð þið komin á góðan stað eða þarf að bæta í? „Við erum komin á mjög góðan stað en ætlum að bæta í.“ Einhverjar sérstakar leiðir í því? „Hérna á bak við okkur höfum við verið að teikna upp tuttugu svítur og svo erum við að skoða meira upp í skíðasvæði, það er verið að endurbæta skíðasvæðið þannig að það er allt á fleygiferð hér,“ segir Róbert. Svíturnar tuttugu byggja á svokallaðri „time-share“ hugmynd þar sem einstaklingar kaupa sér íbúð, dvelja í henni þegar þeim hentar, en svo er hún leigð út þess á milli. „Þetta er konsept sem er ekki mjög þekkt á Íslandi en við ætlum að starta upp.“ Finnið fyrir eftirspurn eftir því? „Já, við finnum mjög fyrir því.“ Fjallabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Mikil uppbygging átt sér stað á Siglufirði síðustu ár þar sem athafnamaðurinn Róbert Guðfinnsson hefur farið fremstur í flokki. Bærinn trekkir að. „Sumarið í ferðamennskunni hefur verið mjög gott. Þar spilar auðvitað veðrið inn í en við höfum fengið töluvert mikið af erlendum ferðamönnum, sérstaklega Ameríkönum. Svo auðvitað Íslendingarnir sem hafa heimsótt okkur sem aldrei fyrr,“ segir Róbert. Ferðamennirnir hafa ekki látið sig vanta á Siglufjörð í sumar.Vísir/Egill Hann þakkar þetta öflugri uppbyggingu auk þess sem að sagan vinnur með Siglfirðingum. „Við erum auðvitað mjög öflugir hérna með Síldarminjasafnið, Þjóðlagahátíð, Þjóðlagasafn og svo er það bara mannlífið hérna. Svo hefur hótelið hérna, hótelið sjálft, verið aðdráttur,“ segir Róbert. Hvernig er framtíðin í þessum málum, eruð þið komin á góðan stað eða þarf að bæta í? „Við erum komin á mjög góðan stað en ætlum að bæta í.“ Einhverjar sérstakar leiðir í því? „Hérna á bak við okkur höfum við verið að teikna upp tuttugu svítur og svo erum við að skoða meira upp í skíðasvæði, það er verið að endurbæta skíðasvæðið þannig að það er allt á fleygiferð hér,“ segir Róbert. Svíturnar tuttugu byggja á svokallaðri „time-share“ hugmynd þar sem einstaklingar kaupa sér íbúð, dvelja í henni þegar þeim hentar, en svo er hún leigð út þess á milli. „Þetta er konsept sem er ekki mjög þekkt á Íslandi en við ætlum að starta upp.“ Finnið fyrir eftirspurn eftir því? „Já, við finnum mjög fyrir því.“
Fjallabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira