Hlaup hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifa 10. september 2021 16:16 Vestari-Jökulsá rennur undan Hofsjökli og niður í Skagafjörð. Vísir/Vilhelm Hlaup er hafið í Vestari-Jökulsá í Skagafirði en upptakakvíslar hennar koma undan norðanverðum Hofsjökli. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Norðurlandi vestra. Íbúi á Úlfsstöðum nærri Varmahlíð segist ekki muna eftir haustflóðum í sinni tíð. Ekki er reiknað með hættu af hlaupinu en líklegt er að vatn í Héraðsvötnum fari vaxandi og að þau litist af aurburði. Þá gæti einhver brennisteinslykt fylgt hlaupinu og fólk er varað við því að dvelja við ána á meðan á hlaupinu stendur. Áin rennur saman við Austari-Jökulsá um átta kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals og mynda þær saman Héraðsvötn. Þjóðvegur eitt á milli Varmahlíðar og Akureyrar liggur með vötnunum á kafla. Halldór Jóhann Einarsson, frjótæknir á Úlfsstöðum í Varmahlíð, hafði ekki heyrt tíðindin þegar fréttastofa náði af honum tali. Bær hans Úlfsstaðir eru hinum megin við Hringveginn frá Héraðsvötnum. Hann sagði ekki að merkja aukningu í ánni enn sem komið væri. Halldór er fæddur og uppalinn á Úlfsstöðum og segir mjög sjaldgæft að flæði á haustin. Þau séu vanari flóðum á vorin í leysingum. „Ég man ekki eftir svona haustflóðum,“ segir Halldór Jóhann. Kolbrún Erla Grétarsdóttir, eiginkona Halldórs Jóhanns, fór í framhaldi af samtali fréttastofu við Halldór Jóhann niður að ánni. Hún segir í samtali við fréttastofu merkja breytingu á lit í ánni, hún væri orðin grá. Skagafjörður Almannavarnir Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Ekki er reiknað með hættu af hlaupinu en líklegt er að vatn í Héraðsvötnum fari vaxandi og að þau litist af aurburði. Þá gæti einhver brennisteinslykt fylgt hlaupinu og fólk er varað við því að dvelja við ána á meðan á hlaupinu stendur. Áin rennur saman við Austari-Jökulsá um átta kílómetra sunnan við mynni Norðurárdals og mynda þær saman Héraðsvötn. Þjóðvegur eitt á milli Varmahlíðar og Akureyrar liggur með vötnunum á kafla. Halldór Jóhann Einarsson, frjótæknir á Úlfsstöðum í Varmahlíð, hafði ekki heyrt tíðindin þegar fréttastofa náði af honum tali. Bær hans Úlfsstaðir eru hinum megin við Hringveginn frá Héraðsvötnum. Hann sagði ekki að merkja aukningu í ánni enn sem komið væri. Halldór er fæddur og uppalinn á Úlfsstöðum og segir mjög sjaldgæft að flæði á haustin. Þau séu vanari flóðum á vorin í leysingum. „Ég man ekki eftir svona haustflóðum,“ segir Halldór Jóhann. Kolbrún Erla Grétarsdóttir, eiginkona Halldórs Jóhanns, fór í framhaldi af samtali fréttastofu við Halldór Jóhann niður að ánni. Hún segir í samtali við fréttastofu merkja breytingu á lit í ánni, hún væri orðin grá.
Skagafjörður Almannavarnir Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent