Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra en mikil umræða hefur skapast síðustu daga um vöntun á framtíðarhúsnæði fyrir geðsvið Landspítalans. Við heyrum álit ráðherra á því máli. 

Þá fjöllum við um dag Sjálfsvíga sem er í dag en samtökin Hugarafl segja mikilvægt að uppræta þá skömm sem tengist þeim oft. Að auki ræðum við um þá tillögu heilbrigðisáðherra að opna á blóðgjafir homma og ræðum við formann Samtakanna 78 og tökum stöðuna á fasteignamarkaðinum en framboð fasteigna til sölu á höfuðborgarsvæðinu hefur dregist saman um tæplega sjötíu prósent frá því í maí í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×