Undankeppni HM - Danir og Norðmenn skoruðu fimm Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. september 2021 21:18 Erling Haaland skoraði þrennu í kvöld EPA-EFE/LISE ASERUD Undankeppni Evrópu fyrir HM 2022 í Katar hélt áfram í kvöld en leikið var í fimm riðlum. Flestar Norðurlandaþjóðirnar voru í miklu stuði en Danir, Norðmenn og Færeyingar skiluðu öll þremur stigum í hús. Í A riðli mættust Aserbaijan og Portúgal þar sem Portúgal vann þægilegan 0-3 sigur með mörkum frá Bernando Silva, Andre Silva og Diego Jota. Þá gerðu Írar vel og náðu jafntefli við Serbíu. Portúgalir eru efstir í riðlinum með 13 stig en Serbar eru með 11. Í D riðli gerðu Bosnía og Kasakstan 2-2 jafntefli þar sem Miralem Pjanic lagði upp og skoraði. Í hinum leiknum sem fram fór í kvöld unnu Frakkar 2-0 sigur á Finnum þar sem Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Frakka. Frakkar eru efstir í riðlinum sem stendur með 12 stig þrátt fyrir nokkurt bras í undanförnum leikjum. Í F riðli unnu Skotar góðan sigur Austurríki 0-1 á útivelli. Danir unnu svo Ísrael 5-0 á Parken, en sigurganga Dana hefur verið með hálfgerðum ólíkindum. Þeir eru með fullt hús stiga og langefstir í riðlinum með 18 stig eftir sex leiki. Þeir hafa skorað 22 mörk sjálfir og ekki fengið á sig eitt einasta. Þvílík frammistaða. Þá fengu Færeyingar lið Moldóvu í heimsókn og unnu frábæran heimasigur, 2-1. Cornelius skoraði í lokinEPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Í G riðli gerðu Svartfjallaland og Lettland 0-0 jafntefli og Hollendingar burstuðu Tyrki með sex mörkum gegn engu. Erling Haaland var svo í miklu stuði fyrir Norðmenn og setti þrennu í 5-1 sigri. Norðmenn og Holland eru bæði með 13 stig eftir sex leiki og Tyrkir eru með 11. Í H riðli sigruðu Króatar lið Slóvena nokkuð þægilega 3-0 og Rússar báru sigurorð af Maltverjum 2-0. Þá sigruðu Slóvakar lið Kýpur 2-0. HM 2022 í Katar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Í A riðli mættust Aserbaijan og Portúgal þar sem Portúgal vann þægilegan 0-3 sigur með mörkum frá Bernando Silva, Andre Silva og Diego Jota. Þá gerðu Írar vel og náðu jafntefli við Serbíu. Portúgalir eru efstir í riðlinum með 13 stig en Serbar eru með 11. Í D riðli gerðu Bosnía og Kasakstan 2-2 jafntefli þar sem Miralem Pjanic lagði upp og skoraði. Í hinum leiknum sem fram fór í kvöld unnu Frakkar 2-0 sigur á Finnum þar sem Antoine Griezmann skoraði bæði mörk Frakka. Frakkar eru efstir í riðlinum sem stendur með 12 stig þrátt fyrir nokkurt bras í undanförnum leikjum. Í F riðli unnu Skotar góðan sigur Austurríki 0-1 á útivelli. Danir unnu svo Ísrael 5-0 á Parken, en sigurganga Dana hefur verið með hálfgerðum ólíkindum. Þeir eru með fullt hús stiga og langefstir í riðlinum með 18 stig eftir sex leiki. Þeir hafa skorað 22 mörk sjálfir og ekki fengið á sig eitt einasta. Þvílík frammistaða. Þá fengu Færeyingar lið Moldóvu í heimsókn og unnu frábæran heimasigur, 2-1. Cornelius skoraði í lokinEPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Í G riðli gerðu Svartfjallaland og Lettland 0-0 jafntefli og Hollendingar burstuðu Tyrki með sex mörkum gegn engu. Erling Haaland var svo í miklu stuði fyrir Norðmenn og setti þrennu í 5-1 sigri. Norðmenn og Holland eru bæði með 13 stig eftir sex leiki og Tyrkir eru með 11. Í H riðli sigruðu Króatar lið Slóvena nokkuð þægilega 3-0 og Rússar báru sigurorð af Maltverjum 2-0. Þá sigruðu Slóvakar lið Kýpur 2-0.
HM 2022 í Katar Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Bein útsending: Blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira