Oddvitaáskorunin: Morgunferðirnar með afa „ómetanlegar“ Samúel Karl Ólason skrifar 8. september 2021 09:00 Jakob Frímann Magnússon. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Jakob Frímann Magnússon leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Jakob fæddist í Kaupmannahõfn og ólst upp á Akureyri og víðar. Klippa: Oddvitaáskorun - Jakob Frímann Bjarnason Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Á erfitt með að gera upp á milli Eyjafjarðar og Borgarfjarðar Eystra. Hvað færðu þér í bragðaref? Mína eigin blöndu , en hún nefnist Bryndís: Vanilluís með jarðarberjum, bláberjum og Toblerone. Ómótstæðilegt! Uppáhalds bók? Landafræði eftir Finn Jónsson, fyrst prentuð 1927 og síðast 1939. Sprenghlægileg og gallsúr blanda af rasisma og heimóttaskap. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) „What you won´t do for love“ með Bobby Caldwell. Eighties yacht-rock (seglskúturokk). Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Við Lón, Hornafirði. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Horfði á uppsafnaðan lista af kvikmyndum, sjónvarpsseríum og fræðsluefni sem ég hafði til þess tíma ekki gefið mér svigrúm til. Mannbætandi tími. Hvað tekur þú í bekk? Ekki viss. A.m.k. 60kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Að sjálfsögðu eftir morgunmat nema morgunmat sé sleppt. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Grafísk hönnun og myndlist. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Komdu sæll og blessaður“ og takk fyrir að bjóða mér í tónleikaferð til Norður-Kóreu! Uppáhalds tónlistarmaður? Austurríska tónskáldið og hljómborðsleikarinn Joseph Zawinul sem nú er látinn en lék m.a. með Miles Davies, Weather Report og Zawinul Syndicate. Besti fimmaurabrandarinn? Nei takk. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að fylgja afa mínum og nafna, Jakobi Frímannssyni, hvert fótmál á morgnana milli 07:30 og o9:45. Fyrst niður á bryggju að hitta sjómennina,síðan í frystihúsið að hitta Hauk Ólafsson frystihússtjóra, þá að hitta Jónas Kristjánsson í Mjólkursamlagi KEA, síðan út að Glerárósaum að hitta Ríkharð í iðunni og Hjört Eiríksson hjá Heklu og Gefjunni. Síðan voru sóttir heim bræðurnir Sigmundur og Víkingur, Villi útibústóri í Alaska og allir aðrir útibús- og verslunarstjórar KEA en afi var kaupfélagsstjóri þar í 40 ár. Eftir morgunkaffið var síðan farið niður gilið á aðalskrifstofuna. Á slaginu 10:15 skunduðu allir forstöðumenn lykildeila höfuðstöðvanna yfir götuna að Hótel Kea, keyptu sinn eigin kaffibolla áður en farið var yfir að allir væru Með allt á hreinu á sínu sviði. Þessar morgunferðir voru mér ómetanlegar og rifjast upp afar reglulega. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Bernie Sanders er í uppáhaldi hjá mér. Hann er að mínu mati verðugt svar Bandaríkjanna við Hjartadrottningunni Ingu Sæland! Besta íslenska Eurovision-lagið? Er það ekki bara Nína? Það sem bestu lífi hefur lifað með þjóðinni a.m.k. Besta frí sem þú hefur farið í? Indlandsförin 2000 er og verður ógleymanleg. Uppáhalds þynnkumatur? Tomma borgari! Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Þú ert drekinn! :) Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að tjalda til einnar nætur skemmtiatriðinu Stuðmönnum sem enn eru í fullu fjöri. Rómantískasta uppátækið? Þetta kynni að orka tvímælis en ætli það hafi ekki verið að bjóða kærustunni með mér í Disneyland og gista á Mikka mús hótelinu þar :) Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Flokkur fólksins Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
Jakob Frímann Magnússon leiðir lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í kosningunum. Jakob fæddist í Kaupmannahõfn og ólst upp á Akureyri og víðar. Klippa: Oddvitaáskorun - Jakob Frímann Bjarnason Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Á erfitt með að gera upp á milli Eyjafjarðar og Borgarfjarðar Eystra. Hvað færðu þér í bragðaref? Mína eigin blöndu , en hún nefnist Bryndís: Vanilluís með jarðarberjum, bláberjum og Toblerone. Ómótstæðilegt! Uppáhalds bók? Landafræði eftir Finn Jónsson, fyrst prentuð 1927 og síðast 1939. Sprenghlægileg og gallsúr blanda af rasisma og heimóttaskap. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) „What you won´t do for love“ með Bobby Caldwell. Eighties yacht-rock (seglskúturokk). Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Ekki í þínu kjördæmi) Við Lón, Hornafirði. Dundaðir þú þér við eitthvað á tímum Covid og samkomutakmarkana? Hámhorf eða nýtt áhugamál, sem dæmi. Horfði á uppsafnaðan lista af kvikmyndum, sjónvarpsseríum og fræðsluefni sem ég hafði til þess tíma ekki gefið mér svigrúm til. Mannbætandi tími. Hvað tekur þú í bekk? Ekki viss. A.m.k. 60kg. Burstar þú tennurnar fyrir eða eftir morgunmat? Að sjálfsögðu eftir morgunmat nema morgunmat sé sleppt. Draumastarfið? (Fyrir utan þingsetu) Grafísk hönnun og myndlist. Hvað myndir þú segja við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu, ef þú myndir hitta hann í einrúmi? „Komdu sæll og blessaður“ og takk fyrir að bjóða mér í tónleikaferð til Norður-Kóreu! Uppáhalds tónlistarmaður? Austurríska tónskáldið og hljómborðsleikarinn Joseph Zawinul sem nú er látinn en lék m.a. með Miles Davies, Weather Report og Zawinul Syndicate. Besti fimmaurabrandarinn? Nei takk. Ein sterkasta minningin úr æsku? Að fylgja afa mínum og nafna, Jakobi Frímannssyni, hvert fótmál á morgnana milli 07:30 og o9:45. Fyrst niður á bryggju að hitta sjómennina,síðan í frystihúsið að hitta Hauk Ólafsson frystihússtjóra, þá að hitta Jónas Kristjánsson í Mjólkursamlagi KEA, síðan út að Glerárósaum að hitta Ríkharð í iðunni og Hjört Eiríksson hjá Heklu og Gefjunni. Síðan voru sóttir heim bræðurnir Sigmundur og Víkingur, Villi útibústóri í Alaska og allir aðrir útibús- og verslunarstjórar KEA en afi var kaupfélagsstjóri þar í 40 ár. Eftir morgunkaffið var síðan farið niður gilið á aðalskrifstofuna. Á slaginu 10:15 skunduðu allir forstöðumenn lykildeila höfuðstöðvanna yfir götuna að Hótel Kea, keyptu sinn eigin kaffibolla áður en farið var yfir að allir væru Með allt á hreinu á sínu sviði. Þessar morgunferðir voru mér ómetanlegar og rifjast upp afar reglulega. Hver er fyrirmynd þín í pólitík? Bernie Sanders er í uppáhaldi hjá mér. Hann er að mínu mati verðugt svar Bandaríkjanna við Hjartadrottningunni Ingu Sæland! Besta íslenska Eurovision-lagið? Er það ekki bara Nína? Það sem bestu lífi hefur lifað með þjóðinni a.m.k. Besta frí sem þú hefur farið í? Indlandsförin 2000 er og verður ógleymanleg. Uppáhalds þynnkumatur? Tomma borgari! Hve oft hefur þú farið að sjá eldgosið? Einu sinni. Uppáhalds Fóstbræðraatriði? Þú ert drekinn! :) Uppáhalds uppátækið frá framhaldsskólaárunum? Að tjalda til einnar nætur skemmtiatriðinu Stuðmönnum sem enn eru í fullu fjöri. Rómantískasta uppátækið? Þetta kynni að orka tvímælis en ætli það hafi ekki verið að bjóða kærustunni með mér í Disneyland og gista á Mikka mús hótelinu þar :)
Oddvitaáskorunin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Flokkur fólksins Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira