Lyftu líparíthaugum af veginum heim Jakob Bjarnar skrifar 6. september 2021 10:23 Félagar í FÍ gerðu sér lítið fyrir, hnykluðu vöðva og notuðu vogaraflið til að hrinda grjóthnullungunum af veginum heim. skjáskot Grjóhrun hindraði för hópa Ferðamannafélags Íslands en göngugarparnir gerðu sér lítið fyrir og ýttu grjóthnullungum frá og út í á. „Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ). Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Sjá meira
„Í morgun vöknuðu tveir stórir hópar frá FÍ í Landmannalaugum við nokkuð vondan draum. Grjót hafði fallið á veginn við Jökulgilskvísl og Landmannalaugar því lokaðar frá umheiminum,“ segir á Facebook-síðu Ferðafélags Íslands. Þetta setti strik í reikninginn en meðan skálaverðir, landverðir og aðrir sátu á rökstólum um hvernig skyldi bregðast við fóru vaskir félagar úr FÍ 52 fjöll á vettvang og opnuðu veginn. Sjá má kappana glíma við grjótið á meðfylgjandi myndskeiði. Í athugasemd við frásögnina á Facebook-síðu ferðafélagsins segir Ásta Þorleifsdóttir að í eina tíð hafi ekki verið vegur þarna, heldur bara kindagata um þessa hlíð og röltu menn þá í Laugar. „Kannski er það betra, skilaboð frá náttúrunni,“ segir Ásta í spaugi. En Páll Ásgeir Ásgeirsson rithöfundur og fjallagarpur var í hópnum sem stóð í þessum tilfæringum á grjóti og hann snaraði fram vísu af því tilefni: Í morgun við upplukum augum efst í háfjallageim. Og lyftum svo líparíthaugum sem lokuðu veginum heim. (PÁÁ).
Ferðalög Ferðamennska á Íslandi Rangárþing ytra Fjallamennska Samgöngur Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Fleiri fréttir Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Sjá meira