Margrét: Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 4. september 2021 16:37 Margrét, þjálfari Fylkis Vísir:Bára Dröfn Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deild kvenna eftir tap á móti Þór/KA í Árbænum í dag. Fylkiskonur hefðu þurft að vinna leikinn og stóla á úrslit í öðrum leikjum til að halda sér uppi. „Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
„Þetta er auðvitað mjög svekkjandi. Það eru allir frekar súrir með þessa niðurstöðu. Þetta var ekki það sem við ætluðum okkur,“ sagði Margrét Magnúsdóttir, ein af þjálfurum Fylkis, vonsvikin eftir leikinn. „Við hefðum þurft að sýna aðeins meiri yfirvegun. Vera rólegar á boltanum og halda fókus allan tímann. Við vorum komnar í það að ætla fara alltaf upp og skora tvö mörk úr hverri sókn og það er svolítið erfitt. En á endanum held ég að þetta hafi verið fyrst og síðast hugafarið hjá okkur. Við náðum ekki að láta þetta falla með okkur, ekki í dag og ekki í mörgum öðrum leikjum í sumar.“ Fylkiskonur eru fallnar úr Pepsi Max deildinni og munu því spila í Lengjudeildinni að ári. „Núna er það fyrst og fremst vonbrigði og svekkelsi að þetta sé niðurstaðan. Ég trúði að við myndum fara til Eyja og eiga hörkuleik þar til þess að halda okkur í þessari deild. Hvernig næsta tímabil verður er erfitt að segja en núna er maður bara vonsvikin með þessa niðurstöðu.“ Næsti leikur Fylkis og síðasti leikur Pepsi Max deildar kvenna er á móti ÍBV og vill Margrét spila upp á stoltið í þeim leik. „Ég held að það sem við þurfum að gera í ÍBV leiknum er að spila upp á stoltið. Mæta í þann leik og klára þann leik almennilega fyrir klúbbinn,“ sagði Margrét að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Leik lokið: Fylkir - Þór/KA 1-2| Fylkiskonur fallnar úr Pepsi Max deildinni Fylkiskonur stara í gin ljónsins og fallið blasir við. Þær þurfa þrjú stig gegn Akureyringum sem sigla lygnan sjó. 4. september 2021 15:51
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn