Dagskráin í dag: Stórmót í golfinu, fallslagir í Pepsi Max og landsleikir frænda vorra Valur Páll Eiríksson skrifar 4. september 2021 07:00 Verður Håland á skotskónum í dag? Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Mikið úrval er á rásum Stöðvar 2 Sport þennan laugardaginn. Stórmót eru á dagskrá í golfinu er tímabilið klárast, gríðarmikilvægir leikir í Pepsi Max-deild kvenna og þá eru fjórar frændþjóðir okkar frá Norðurlöndum í eldlínunni í undankeppni HM 2022. Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Golf Opna ítalska mótið á Evrópumótaröð karla heldur áfram í dag og hefst bein útsending frá mótinu klukkan 11:30 á Stöð 2 Golf. Þá er Solheim Cup, þar sem bestu kvenkylfingar Evrópu og Bandaríkjanna etja kappi, á dagskrá á sama tíma. Bein útsending frá því hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport 4 og Stöð 2 eSport. Lokamót PGA-mótaraðarinnar í ár, stórmótið Tour Championship, er á dagskrá klukkan 17:00 á Stöð 2 Golf. Fótbolti Pepsi Max-deild kvenna Þrír leikir eru á dagskrá í Pepsi Max-deild kvenna í dag er 17. og næst síðasta umferð deildarinnar hefst. Fylkir, Tindastóll og Keflavík verða öll í eldlínunni en þau berjast fyrir lífi sínu á botni deildarinnar. Fylkir mætir Þór/KA í Árbæ og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 13:50 á Stöð 2 Sport 2. Þá fær Selfoss lið Tindastóls í heimsókn og Keflavík mætir Íslandsmeisturum Vals. Bein útsending frá þeim leikjum hefjast klukkan 13:50 á stod2.is og í Stöð 2-appinu. Undankeppni HM 2022 Fjórir leikir verða sýndir í undankeppni HM karla sem fer fram í Katar á næsta ári. Fjórar Norðurlandaþjóðir eru í eldlínunni. Finnar mæta Kasakstan í fyrsta leik dagsins sem hefst klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 3. Norðmenn heimsækja Letta og hefst bein útsending frá þeim leik klukkan 15:50 á Stöð 2 Sport 3. Úkraína mætir Frakklandi í stórleik dagsins klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 2. Þá er frændaslagur er Færeyjar mæta Danmörku klukkan 18:35 á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira