Halda sig við 200 manna hólf þó 500 megi koma saman Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 2. september 2021 16:18 Á leikjunum verða ellefu 200 manna hólf. vísir/vilhelm KSÍ mun halda sig við ellefu 200 manna hólf á komandi landsleikjum gegn Norður-Makedóníu og Þýskalandi þó reglugerð sem heimili að 500 manns komi saman á viðburðum taki gildi á morgun. Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax: KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Ástæðan er sú að stjórnvöld hafa enn ekki komið á fót almennilegu skipulagi í kring um framkvæmd hraðprófa en neikvæð niðurstaða allra gesta úr hraðprófi er forsenda þess hægt sé að halda 500 manna viðburði. Bara 2.200 miðar en ekki uppselt Þar sem reglugerðin tekur ekki gildi fyrr en á morgun varð KSÍ að skipuleggja leikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í kvöld út frá gildandi samkomutakmörkunum. Þær gera ráð fyrir að 200 manns geti komið saman í einu og sér KSÍ sér fært að skipt stúkunni og aðstöðu í Laugardalshöll niður í ellefu sóttvarnahólf. Því eru 2.200 miðar í boði á leikinn í kvöld og samkvæmt upplýsingum frá KSÍ eru um 100 miðar enn óseldir. Liðið spilar síðan leik við Norður-Makedóníu á sunnudag og við Þýskaland á miðvikudaginn í næstu viku. Þar ættu 500 að mega koma saman ef allir fara í hraðpróf fyrir viðburðinn. Ríkið ætlar að niðurgreiða hraðpróf fyrir slíka viðburði en almennilegt skipulag fyrir fyrirkomulagið er enn ekki komið í gagnið. „Það er bara alveg óljóst enn þá hvernig á að gera þetta þannig við ætlum bara að halda okkur við sama fyrirkomulagið í hinum leikjunum,“ segir Óskar Örn Guðbrandsson sem starfar við skipulag leikja hjá samskiptadeild KSÍ. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við fréttastofu síðasta þriðjudag að ljóst væri að ekki yrði hægt að taka upp hraðprófafyrirkomulagið strax:
KSÍ Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Laugardalsvöllur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira