Ráðherra kannast ekki við vandamál hjá Brjóstamiðstöðinni Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. september 2021 17:30 Ráðherra sagðist myndu kalla eftir upplýsingum um málið. Svandís Svavarsdóttir segist ekki hafa haft upplýsingar um að 1.400 konur bíði nú niðurstaða eftir brjóstamyndatöku í ágústmánuði. Eins og fram kom á Vísi fyrr í dag mættu 280 af þeim konum í myndatöku vegna einkenna. Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“ Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Þessar konur áttu, samkvæmt evrópskum gæðastöðlum, að fá svör innan fimm virkra daga en engar myndir voru lesnar í ágústmánuði þar sem röntgenlæknar Brjóstamiðstöðvarinnar sögðu upp störfum í sumar. Ástæðan var óánægja þeirra með það hvernig staðið var að gæðamálum hjá Brjóstamiðstöðinni en Landspítalinn hefur nú gert samning við danskt fyrirtæki um að sjá um myndgreiningar. „Ja, ég veit það ekki,“ sagði ráðherra í samtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag, þegar borin var undir hana sú staðhæfing Landspítala að Brjóstamiðstöðin væri ekki til sem rekstrareining. „Ég allavegna fór í heimsókn þarna í Brjóstamiðstöð, þannig að hún var þá starfandi og ég heyri að það sé verið að kalla inn konur og svo framvegis. Ég hef ekki séð neitt um þetta umfram það sem kemur fram í þessari frétt. Þannig að ég get ekki tjáð mig um það.“ Þá var hún spurð að því hvort hún hefði haft veður af kvörtunum læknanna og hvort málið hefði komið inn á hennar borð. „Nei, ég bara get ekki tjáð mig um þetta. Ég hef engar upplýsingar um þetta mál og bara kalla eftir þeim.“
Skimun fyrir krabbameini Heilbrigðismál Landspítalinn Tengdar fréttir Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48 Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent „Ég er sátt“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Mæting í brjóstaskimun „langt undir ásættanlegu viðmiði“ Það sem af er ári hafa aðeins 49 prósent kvenna mætt í skimun eftir brjóstakrabbameinum eftir að hafa fengið boð frá Samhæfingarstöð krabbameinsskimana. 8. júlí 2021 06:48