Ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot og peningaþvætti Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. september 2021 09:21 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 9. september. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot. Hann er ákærður fyrir að hafa meðal annars staðið að innflutningi tæpra 660 gramma af kókaíni, fyrir vörslu fíkniefna og peningaþvætti. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa miðvikudaginn 22. apríl 2020 staðið að innflutningi á samtals 658,36 grömmum af kókaíni, með 84 prósent meðalstyrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti fíkniefnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Lundúnum til Keflavíkurflugvallar og hafði falið efnin innvortis. Hann er jafnframt ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum, á Keflavíkurflugvelli þann sama dag, 0,89 grömm af maríhúana sem tollverðir fundu við leit í farangri ákærða. Maðurinn er einnig ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við, nýtt, umbreytt og/eða aflað sér til tekna með sölu og dreifingu ávana- og fíkniefna eða með öðrum ólöglegum leiðum. Hann hafi með því aflað sér allt að rúmum 12,3 milljónum króna, sem hann notaði meðal annars til eigin framfærslu og til kaupa á erlendum gjaldeyri. Fjárhæðin skiptist í 4.963.974 krónur, vegna óútskýrðra tekna á bankareikningi og 7.335.796 krónur vegna kaupa á gjaldeyri með reiðufé. Þá hafi maðurinn einnig haft í vörslum sínum 75,82 grömm af kannabislaufum, sem fundust á honum við leit á Bifröst í Borgarfirði í júlí 2020. Héraðssaksóknari krefst að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að fíkniefnin verði gerð upptæk auk eins lítra af áburði, tveimur spennubreytum og tveimur tjöldum. Málið verður þingfest þann 9. september í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Maðurinn er ákærður fyrir að hafa miðvikudaginn 22. apríl 2020 staðið að innflutningi á samtals 658,36 grömmum af kókaíni, með 84 prósent meðalstyrkleika, ætluðu til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Maðurinn flutti fíkniefnin til Íslands sem farþegi með flugi frá Lundúnum til Keflavíkurflugvallar og hafði falið efnin innvortis. Hann er jafnframt ákærður fyrir að hafa haft í vörslum sínum, á Keflavíkurflugvelli þann sama dag, 0,89 grömm af maríhúana sem tollverðir fundu við leit í farangri ákærða. Maðurinn er einnig ákærður fyrir peningaþvætti með því að hafa tekið við, nýtt, umbreytt og/eða aflað sér til tekna með sölu og dreifingu ávana- og fíkniefna eða með öðrum ólöglegum leiðum. Hann hafi með því aflað sér allt að rúmum 12,3 milljónum króna, sem hann notaði meðal annars til eigin framfærslu og til kaupa á erlendum gjaldeyri. Fjárhæðin skiptist í 4.963.974 krónur, vegna óútskýrðra tekna á bankareikningi og 7.335.796 krónur vegna kaupa á gjaldeyri með reiðufé. Þá hafi maðurinn einnig haft í vörslum sínum 75,82 grömm af kannabislaufum, sem fundust á honum við leit á Bifröst í Borgarfirði í júlí 2020. Héraðssaksóknari krefst að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá er þess krafist að fíkniefnin verði gerð upptæk auk eins lítra af áburði, tveimur spennubreytum og tveimur tjöldum. Málið verður þingfest þann 9. september í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Fíkniefnabrot Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira