Kórdrengir halda lífi í baráttunni um sæti í efstu deild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2021 19:54 Kórdrengir halda enn í vonina um sæti í efstu deild á næsta tímabili. Vísir/Hulda Margrét Nú rétt í þessu lauk tveimur leikjum í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Kórdrengir unnu mikilvægan 4-0 heimasigur gegn föllnum Víkingum frá Ólafsvík og halda því enn í vonina um sæti í efstu deild. Á sama tíma gerðu Afturelding og Vestri 2-2 jafntefli. Pétur Bjarnason kom Vestra yfir gegn Aftureldingu eftir hálftíma leik, en Arnór Gauti Ragnarsson var búinn að jafna metin aðeins tveimur mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en á 65. mínútu fóru heimamenn í Aftureldingu í frábæra skyndisókn sem að Kári Steinn Hlífarsson batt endahnútinn á og kom Mosfellingum í 2-1. Pétur Bjarnason var þí ekki hættur, en hann skoraði sitt annað mark og annað mark Vestra tæpum tíu mínútum fyrir leikslok og tryggði sínum mönnum 2-2 jafntefli. Afturelding fer því í sjöunda sæti með 23 stig þegar að þrír leikir eru eftir. Vestri situr í því sjötta með 29 stig, en þeir hafa spilað einum leik minna en andstæðingar dagsins. Leonard Sigurðsson kom Kórdrengjum yfir gegn Víkingum frá Ólafsvík strax á sjöundu mínútu, áður en Gunnlaugur Fannar Guðmundsson tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Staðan því 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik, og þannig var hún líka þegar að flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en þegar um fimm mínútur voru til leiksloka að Kórdrengir hrukku aftur í gang. Magnús Andri Ólafsson breytti stöðunni í 3-0, áður en Axel Freyr Harðarson gulltryggði 4-0 sigur. Kórdrengir eru því með 37 stig í þriðja sæti deildarinnar, aðeins einu stigi á eftir ÍBV sem situr í öðru sæti. Kórdrengir hafa þó spilar tveimur leikjum meira en Eyjamenn og þurfa því að treysta á önnur úrslit til að vinna sér inn sæti í Pepsi Max deildinn að ári. Víkingur Ólafsvík er sem áður sagði fallið úr Lengjudeildinni. Þeir seitja í neðsta sæti með fimm stig þegar að þrír leikir eru eftir. Fótbolti Lengjudeild karla Vestri Kórdrengir Afturelding Víkingur Ólafsvík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Pétur Bjarnason kom Vestra yfir gegn Aftureldingu eftir hálftíma leik, en Arnór Gauti Ragnarsson var búinn að jafna metin aðeins tveimur mínútum síðar. Staðan var því 1-1 þegar flautað var til hálfleiks, en á 65. mínútu fóru heimamenn í Aftureldingu í frábæra skyndisókn sem að Kári Steinn Hlífarsson batt endahnútinn á og kom Mosfellingum í 2-1. Pétur Bjarnason var þí ekki hættur, en hann skoraði sitt annað mark og annað mark Vestra tæpum tíu mínútum fyrir leikslok og tryggði sínum mönnum 2-2 jafntefli. Afturelding fer því í sjöunda sæti með 23 stig þegar að þrír leikir eru eftir. Vestri situr í því sjötta með 29 stig, en þeir hafa spilað einum leik minna en andstæðingar dagsins. Leonard Sigurðsson kom Kórdrengjum yfir gegn Víkingum frá Ólafsvík strax á sjöundu mínútu, áður en Gunnlaugur Fannar Guðmundsson tvöfaldaði forystuna átta mínútum síðar. Staðan því 2-0 eftir aðeins 15 mínútna leik, og þannig var hún líka þegar að flautað var til hálfleiks. Það var svo ekki fyrr en þegar um fimm mínútur voru til leiksloka að Kórdrengir hrukku aftur í gang. Magnús Andri Ólafsson breytti stöðunni í 3-0, áður en Axel Freyr Harðarson gulltryggði 4-0 sigur. Kórdrengir eru því með 37 stig í þriðja sæti deildarinnar, aðeins einu stigi á eftir ÍBV sem situr í öðru sæti. Kórdrengir hafa þó spilar tveimur leikjum meira en Eyjamenn og þurfa því að treysta á önnur úrslit til að vinna sér inn sæti í Pepsi Max deildinn að ári. Víkingur Ólafsvík er sem áður sagði fallið úr Lengjudeildinni. Þeir seitja í neðsta sæti með fimm stig þegar að þrír leikir eru eftir.
Fótbolti Lengjudeild karla Vestri Kórdrengir Afturelding Víkingur Ólafsvík Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira