Fyrsta blikið: „Nei, ég bý ekki með pabba þínum“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2021 14:44 Gleðisprengjan Sigga Hrönn stal senunni í fyrsta þætti stefnumótaþáttarins Fyrsta blikið á Stöð 2. Skjáskot Fyrsti þáttur stefnumótaþáttarins Fyrsta bliksins var sýndur síðastliðinn föstudag á Stöð 2. Í þættinum eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem eru svo paraðir saman á blind stefnumót. Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir, eða Sigga Hrönn eins og hún er oftast kölluð, stal senunni með vægast sagt hressandi ísbrjóti í fyrsta þættinum. Sigga Hrönn var pöruð við málarameistarann Ágúst Þór Guðmundsson sem oftast er kallaður Gústi. Eins og flestir tengja við getur verið stressandi að hitta bláókunnuga manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti og stundum flókið að byrja samræðurnar. Hér byrjar stefnumótið á almennum, kurteisislegum spurningum um búsetu sem taka óvænta beygju. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur. 1. Hvar býrðu? Þó svo að ekki hafi kviknað á rómantískum blossum þetta kvöld voru þau bæði ánægð með reynsluna sem og félagsskapinn. Hrós eru yfirleitt kærkomin, hvernig sem aðstæður eru, og þá sérstaklega í svo óvenjulegum aðstæðum eins og þessum. Sigga Hrönn og Gústi geisluðu bæði af einlægni eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur Þú stendur þig mjög vel Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru bæði Sigga Hrönn og Gústi einhleyp og í leit að ástinni og auðvitað rétta dansfélaganum. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér. Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30 Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Sigríður Hrönn Gunnarsdóttir, eða Sigga Hrönn eins og hún er oftast kölluð, stal senunni með vægast sagt hressandi ísbrjóti í fyrsta þættinum. Sigga Hrönn var pöruð við málarameistarann Ágúst Þór Guðmundsson sem oftast er kallaður Gústi. Eins og flestir tengja við getur verið stressandi að hitta bláókunnuga manneskju í fyrsta skipti á stefnumóti og stundum flókið að byrja samræðurnar. Hér byrjar stefnumótið á almennum, kurteisislegum spurningum um búsetu sem taka óvænta beygju. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur. 1. Hvar býrðu? Þó svo að ekki hafi kviknað á rómantískum blossum þetta kvöld voru þau bæði ánægð með reynsluna sem og félagsskapinn. Hrós eru yfirleitt kærkomin, hvernig sem aðstæður eru, og þá sérstaklega í svo óvenjulegum aðstæðum eins og þessum. Sigga Hrönn og Gústi geisluðu bæði af einlægni eins og sjá má hér fyrir neðan. Klippa: FYRSTA BLIKIÐ - 1. þáttur Þú stendur þig mjög vel Samkvæmt nýjustu upplýsingum eru bæði Sigga Hrönn og Gústi einhleyp og í leit að ástinni og auðvitað rétta dansfélaganum. Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið eru stefnumóta- og raunveruleikaþættir sem sýndir eru á Stöð 2. Í hverjum þættir eru kynntir til leiks fjórir einstaklingar sem áhorfendur fá að kynnast í gegnum sófaspjall sem og spjall við aðstandendur. Sýnt er frá spennunni fyrir stefnumótið og auðvitað stefnumótinu sjálfu sem gerist á veitingastaðnum Monkeys í miðbæ Reykjavíkur. Þættirnir eru sjö talsins og eru á dagskrá Stöðvar 2 á föstudagskvöldum klukkan 18:55 og koma í kjölfarið á Stöð 2+. Hægt er að kaupa áskrift að Stöð 2+ hér.
Fyrsta blikið Ástin og lífið Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30 Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42 Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10 Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Fékk risastóran nammipoka á fyrsta stefnumótinu Makamál Móðurmál: „Upplifi mig á tímum sem gísl í eigin líkama“ Makamál Dóra Júlía og Bára: „Ást er allskonar“ Makamál Einhleypan: „Kvöldið endar í faðmlögum við fjöru vatnsins“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Einhleypan: Toni Fons heillast af hugrekki og húmor Makamál Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
„Ég held að þetta muni koma fólki á óvart“ „Þetta verða brjálæðislega skemmtilegir þættir með ólíku fólki á öllum aldri í leit að ást og félagsskap,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir blaðamaður og þáttastjórnandi Fyrsta bliksins sem fer í loftið á Stöð 2 á föstudag. 26. ágúst 2021 15:30
Spenna, forvitni og fiðringur í Fyrsta blikinu Raunveruleikaþættirnir Fyrsta blikið byrja í sýningu á Stöð 2 þann 27. ágúst. Í þáttunum munu áhorfendur kynnast fólki í leit að ástinni sem hefur verið parað saman á blind stefnumót. 13. ágúst 2021 13:42
Þetta eru einhleypu einstaklingarnir sem fara á stefnumót í Fyrsta blikinu í kvöld 27. ágúst 2021 18:10