Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn Árni Múli Jónasson skrifar 29. ágúst 2021 14:01 Á heimasíðu Vinstri grænna segir: „Vinstri hreyfingin grænt framboð leggur áherslu á að Ísland segi sig úr NATO.“ Í ljósi þessarar skýru og skorinorðu stefnu VG fannst mjög mörgum athyglisvert og mörgum óþægilegt að fylgjast með „glæsilegri“ frammistöðu Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG, á leiðtogafundi NATO fyrr á árinu. Ekki varð annað séð en hún væri þar á heimavelli. Gamalt slagorð herstöðvaandstæðinga, „Ísland úr NATO!“, virðist í meðförum Vinstri grænna orðið „Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn“. Sósíalistaflokkurinn nálgast málin með allt öðrum hætti og leggur til að Ísland „vinni að því að koma á stofnun friðarbandalags meðal þjóða í stað hernaðarbandalags“. Og þið getið treyst því að forystufólk Sósíalistaflokksins mun ekki spranga um á leiðtogafundum NATO, í góðu stuði á heimavelli. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum og er í framboði fyrir flokkinn í Norðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Árni Múli Jónasson Skoðun: Kosningar 2021 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Sjá meira
Á heimasíðu Vinstri grænna segir: „Vinstri hreyfingin grænt framboð leggur áherslu á að Ísland segi sig úr NATO.“ Í ljósi þessarar skýru og skorinorðu stefnu VG fannst mjög mörgum athyglisvert og mörgum óþægilegt að fylgjast með „glæsilegri“ frammistöðu Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG, á leiðtogafundi NATO fyrr á árinu. Ekki varð annað séð en hún væri þar á heimavelli. Gamalt slagorð herstöðvaandstæðinga, „Ísland úr NATO!“, virðist í meðförum Vinstri grænna orðið „Ísland úr NATO! – Nema við séum í ríkisstjórn“. Sósíalistaflokkurinn nálgast málin með allt öðrum hætti og leggur til að Ísland „vinni að því að koma á stofnun friðarbandalags meðal þjóða í stað hernaðarbandalags“. Og þið getið treyst því að forystufólk Sósíalistaflokksins mun ekki spranga um á leiðtogafundum NATO, í góðu stuði á heimavelli. Höfundur er félagi í Sósíalistaflokknum og er í framboði fyrir flokkinn í Norðvesturkjördæmi.
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar