Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. ágúst 2021 06:00 Blikar gætu náð fimm stiga forskoti á toppi Pepsi Max deildar karla. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Fleiri fréttir Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Sjá meira