Dagskráin í dag: Fótbolti, amerískur fótbolti, tölvuleikir og golf Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. ágúst 2021 06:00 Blikar gætu náð fimm stiga forskoti á toppi Pepsi Max deildar karla. Vísir/Hulda Margrét Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á gjörsamlega pakkaðan dag, en hvorki meira né minna en 14 beinar útsendingar eru á dagskrá í dag. Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum. Dagskráin í dag Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Golf Dagurinn byrjar á golfi, en klukkan 10:00 hefst útsending frá lokadegi Omega European Masters á Stöð 2 Golf. Hálftíma síðar, eða klukkan 10:30, hefst útsending frá Skafto Open á LET mótaröðinni á Stöð 2 Sport 4 og lokadagur BMW Championship á PGA mótaröðinni lokar golfdeginum. Útsending frá BMW Championship hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Golf. Pepsi Max deild karla Fimm leikir í Pepsi Max deild karla eru á dagskrá í dag og verða þeir allir sýndir í beinni útsendingu. KA og ÍA ríða á vaðið, en útsending frá þeim leik hefst klukkan 15:50 á stod2.is, áður en útsendingar frá leikjum KR og Leiknis annars vegar, og FH og Víkings hinsvegar, hefjast klukkan 16:50. Viðureign KR og Leiknis er sýnd á stod2.is og FH tekur á móti Víking á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:45 er Pepsi Max Upphitun á dagskrá á Stöð 2 Sport, en klukkan 19:05 verður skipt yfir á seinustu tvo leiki dagsins. Fylkir tekur á móti toppliði Breiðabliks á stod2.is og HK og Keflavík eigast við á Stöð 2 Sport í fallbaráttuslag. Að þessum leikjum loknum fara sérfræðingar Stúkunnar yfir leiki umferðarinnar í Pepsi Max Stúkunni á Stöð 2 Sport. Amerískur fótbolti Tveir leikir eru á dagskrá í NFL deildinni í amerískum fótbolta í kvöld og í nótt. Cincinnati Bengals og Miami Dolphins eigast við á Stöð 2 Sport 2 klukkan 20:00 og Atlanta Falcons tekur á móti Cleveland Browns á sömu stöð á slaginu miðnætti. Tölvuleikir Klukkan 15:00 er Stórmeistaramót Vodafonedeildarinnar á dagskrá Stöð 2 eSport, og á sömu rás verður hægt að fylgjast með Sandkassanum þar sem við fáum að fylgjast með Benna og félögum hans prófa sig áfram í mismunandi tölvuleikjum, bæði gömlum og nýjum.
Dagskráin í dag Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira