Hið opinbera eigi „alls ekki“ að leiða launaþróun Kristín Ólafsdóttir og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 25. ágúst 2021 11:52 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. Vísir/vilhelm Fjármálaráðherra segir opinbera markaðinn alls ekki eiga að vera leiðandi í launþróun í landinu. Miklar launahækkanir hjá hinu opinbera á árinu hafi þó verið viðbúnar. Fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að launavísitalan hafi hækkað um sjö komma átta prósent síðustu tólf mánuði, sem sé örlítið hærri árstaktur en verið hefur undanfarna mánuði. Þá lítur Hagsjáin sérstaklega á launabreytingar hjá helstu hópum vinnumarkaðarins frá maí 2020 fram til maí 2021. Á þessu tímabili hafi laun á almenna markaðnum hækkað um fimm komma átta prósent og um tólf komma fjögur prósent á þeim opinbera, tíu komma sjö prósent hjá ríkinu og fjórtán komma fimm prósent hjá sveitarfélögunum. Opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast, segir í Hagsjánni. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að skoða þurfi tölurnar betur. „Það á alls ekki að vera þannig að hið opinbera leiði launaþróun. Það þarf örugglega að rýna betur í þessar tölur og skoða mun milli markaða,“ segir Bjarni. Hann segir „öldu launahækkana“ hjá hinu opinbera hafa verið viðbúna eftir að lægstu taxtar voru hækkaðir hjá sveitarfélögum. „Það er mikill fjöldi sem var á lágum launum á sveitastjórnarstiginu sem fékk töluvert mikla hækkun en það þarf bara að rýna þessar tölur betur. Vinnumarkaðsfyrirkomulagið á Íslandi hlýtur ávallt að þurfa að ganga út á það að svigrúm til launahækkana sé metið á almenna markaðnum, sem sé leiðandi í launamyndun í landinu, og svo fylgi opinberi geirinn á eftir. Það er eðlileg þróun.“ Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira
Fram kemur í nýrri Hagsjá Landsbankans að launavísitalan hafi hækkað um sjö komma átta prósent síðustu tólf mánuði, sem sé örlítið hærri árstaktur en verið hefur undanfarna mánuði. Þá lítur Hagsjáin sérstaklega á launabreytingar hjá helstu hópum vinnumarkaðarins frá maí 2020 fram til maí 2021. Á þessu tímabili hafi laun á almenna markaðnum hækkað um fimm komma átta prósent og um tólf komma fjögur prósent á þeim opinbera, tíu komma sjö prósent hjá ríkinu og fjórtán komma fimm prósent hjá sveitarfélögunum. Opinberi markaðurinn hafi þannig verið leiðandi í launabreytingum á tímabilinu, þrátt fyrir að staða kjarasamningagerðar hafi jafnast, segir í Hagsjánni. Munurinn milli markaða virðist vera að aukast. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir að skoða þurfi tölurnar betur. „Það á alls ekki að vera þannig að hið opinbera leiði launaþróun. Það þarf örugglega að rýna betur í þessar tölur og skoða mun milli markaða,“ segir Bjarni. Hann segir „öldu launahækkana“ hjá hinu opinbera hafa verið viðbúna eftir að lægstu taxtar voru hækkaðir hjá sveitarfélögum. „Það er mikill fjöldi sem var á lágum launum á sveitastjórnarstiginu sem fékk töluvert mikla hækkun en það þarf bara að rýna þessar tölur betur. Vinnumarkaðsfyrirkomulagið á Íslandi hlýtur ávallt að þurfa að ganga út á það að svigrúm til launahækkana sé metið á almenna markaðnum, sem sé leiðandi í launamyndun í landinu, og svo fylgi opinberi geirinn á eftir. Það er eðlileg þróun.“
Vinnumarkaður Efnahagsmál Mest lesið Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Viðskipti innlent Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sjá meira