Dagskráin í dag: Fótboltadagur framundan Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. ágúst 2021 06:00 Breiðablik mætir KA í annað sinn á fimm dögum. Vísir/Hulda Margrét Fótboltinn ræður ríkjum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sjö leikir eru á dagskrá, og alls eru níu beinar útsendingar bara í dag. Kristianstad tekur á móti Häcken í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildinni klukkan 16:25 í fyrstu útsendingu dagsins á Stöð 2 Sport 2. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á mála hjá Kristianstad, og Elísabet Gunarsdóttir þjálfar liðið. Diljá Zomers er í liði Häcken sem situr í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 17:35 hefst Pepsi Max upphitun á Stöð 2 Spor, en fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 17:50. Þrír í Pepsi Max deild karla, og einn í Pepsi Max deild kvenna. Valur tekur á móti Tindastól í Pepsi Max deild kvenna, en sá leikur verður sýndur á Stöð 2 Sport 4. Viðureignir FH og Keflavíkur annars vegar, og ÍA og KR hinsvegar, verða sýndar á stod2.is, en leikur KA og Breiðabliks verður sýndur á Stöð 2 Sport. Þegar þessum leikjum er lokið er Pepsi Max Stúkan á dagskrá á Stöð 2 Sport, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. West Bromwich Albion tekur á móti Arsenal í enska deildarbikarnum klukkan 18:40 á Stöð 2 Sport 2, og tíu mínútum síðar hefst viðureign Bröndby og Salzburg í forkeppni Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira
Kristianstad tekur á móti Häcken í Íslendingaslag sænsku úrvalsdeildinni klukkan 16:25 í fyrstu útsendingu dagsins á Stöð 2 Sport 2. Sif Atladóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru á mála hjá Kristianstad, og Elísabet Gunarsdóttir þjálfar liðið. Diljá Zomers er í liði Häcken sem situr í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar. Klukkan 17:35 hefst Pepsi Max upphitun á Stöð 2 Spor, en fjórir leikir eru á dagskrá klukkan 17:50. Þrír í Pepsi Max deild karla, og einn í Pepsi Max deild kvenna. Valur tekur á móti Tindastól í Pepsi Max deild kvenna, en sá leikur verður sýndur á Stöð 2 Sport 4. Viðureignir FH og Keflavíkur annars vegar, og ÍA og KR hinsvegar, verða sýndar á stod2.is, en leikur KA og Breiðabliks verður sýndur á Stöð 2 Sport. Þegar þessum leikjum er lokið er Pepsi Max Stúkan á dagskrá á Stöð 2 Sport, þar sem að farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. West Bromwich Albion tekur á móti Arsenal í enska deildarbikarnum klukkan 18:40 á Stöð 2 Sport 2, og tíu mínútum síðar hefst viðureign Bröndby og Salzburg í forkeppni Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Sjá meira