Um 50 Íslendingar eru að læra dýralækningar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. ágúst 2021 14:16 Bændur og gæludýraeigendur leita mikið til dýralækna um þjónustu þeirra og eru lang flestir mjög ánægðir með þá þjónustu sem þeir fá fyrir dýrin sín. Í dag erum um 50 Íslendingar að læra dýralækningar erlendis Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 50 íslenskir nemendur eru nú erlendis að læra dýralækningar, enda segir formaður Dýralækningafélags Íslands að starfið sé mjög skemmtilegt og gefandi þó álagið geti verið mikið. Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“ Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira
Það virðist alltaf verið mikill áhugi hjá ungu fólki að læra að vera dýralæknir en námið er kennt erlendis og tekur nokkur ár, bæði bóklegt og verklegt. Í dag eru um 150 starfandi dýralæknar í landinu. En er skortur á dýralæknum? "Við höfum nú aðeins verið að skoða þetta núna því það var sú umræða hvort það væri skortur á dýralæknum. En það eru samt um 50 nemendur í námi þannig í raun og veru er það vel og það er bara mjög gott að það séu 50 nemendur. Við teljum nú samt að það verði aldrei of mikið af dýralæknum því það er fjölbreytt, sem við getum starfað við, við erum víða,“ segir Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður Dýralæknafélags Íslands. Bára segir að þrátt fyrir mikið álag á starfandi dýralæknum þá sé á sama tíma mjög ánægjulegt hvað mikil aðsókn er hjá Íslendingum í dýralækninganám enda sé námið og starfið sjálft mjög gefandi og skemmtilegt. Bára Eyfjörð Heimisdóttir, sem er formaður Dýralæknafélags Íslands.Aðsend „Ég vil líka taka það fram að það að vinna bæði með eigandanum og dýrunum er mjög gefandi. Það eru lang, lang flestir, sem erum afskaplega þakklátir fyrir okkar þjónustu. Við vitum um það að fyrir dýraeiganda, hvort sem þú ert bóndi, gæludýraeigandi eða hrossaeigandi mikilvægi þess að geta náð í dýralækni þegar eitthvað bjátar á, það held ég að við séum öll sammála um.“
Landbúnaður Vinnumarkaður Dýraheilbrigði Skóla - og menntamál Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Eldingar víða um land: Litlar sem engar skemmdir í Hallgrímskirkju Veður Fleiri fréttir Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag Sjá meira