Lokahring The Northern Trust-mótsins frestað vegna slæmrar veðurspár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. ágúst 2021 21:16 Spánverjinn Jon Rahm er í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á The Northern Trust. Getty/Warren Little Lokahring The Northern Trust-mótsins, sem fara átti fram á morgun, hefur verið frestað fram á mánudag vegna slæmrar veðurspár. Hitabeltisstormurinn Henri setur strik í reikninginn. Mótið er haldið í New Jersey í Bandaríkjunum, en stormviðvörun tekur þar gildi á morgun. Því hefur ákvörðun verið tekin um að fresta leik fram á mánudag. Rástímar verða kynntir þegar stormurinn hefur gengið yfir. Spánverjinn John Rahm var í forystu eftir tvo hringi á 12 höggum undir pari, en hann hefur ekki lokið leik á þriðja hring þegar þetta er ritað. Eins og staðan er núna er Cameron Smith í efsta sæti á 15 höggum undir pari, en hann lék hringinn í dag á 60 höggum, sem er 11 höggum undir pari vallarins. Round 4 @TheNTGolf will be played on Monday, Aug. 23. pic.twitter.com/d79Z8SVif4— PGA TOUR (@PGATOUR) August 21, 2021 Á mánudaginn er spáð rigningu og þrumuveðri, og því verður að koma í ljós hvort hægt verði að klára lokahringinn þá. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Mótið er haldið í New Jersey í Bandaríkjunum, en stormviðvörun tekur þar gildi á morgun. Því hefur ákvörðun verið tekin um að fresta leik fram á mánudag. Rástímar verða kynntir þegar stormurinn hefur gengið yfir. Spánverjinn John Rahm var í forystu eftir tvo hringi á 12 höggum undir pari, en hann hefur ekki lokið leik á þriðja hring þegar þetta er ritað. Eins og staðan er núna er Cameron Smith í efsta sæti á 15 höggum undir pari, en hann lék hringinn í dag á 60 höggum, sem er 11 höggum undir pari vallarins. Round 4 @TheNTGolf will be played on Monday, Aug. 23. pic.twitter.com/d79Z8SVif4— PGA TOUR (@PGATOUR) August 21, 2021 Á mánudaginn er spáð rigningu og þrumuveðri, og því verður að koma í ljós hvort hægt verði að klára lokahringinn þá. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira