Aðalfundur Pírata Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. ágúst 2021 12:15 Aðalfundur Pírata fer fram í dag og á morgun. Píratar Aðalfundur Pírata í aðdraganda kosninga fer fram um helgina. Fundurinn hefst klukkan 13 í dag og lýkur klukkan 16:40 á morgun, sunnudag. Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Aðalfundurinn fer fram á netinu að þessu sinni og er öllum streymt á piratar.tv. Á dagskrá fundarins kennir ýmissa grasa. Að frátöldum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun þingflokkur Pírata líta yfir kjörtímabilið og sveitarstjórnarfulltrúar Pírata flytja kynningar um það sem drifið hefur á daga þeirra í Reykjavík og Kópavogi. Að erindum þeirra loknum er opnað fyrir spurningar frá áhorfendum. Framtíðarsýn og leynigestur Þá mun heimsfrægur leynigestur heilsa upp á Pírata á laugardag. Um er að ræða erlendan metsöluhöfund, sem er mikill stuðningsmaður flokksins. Eftir umræður um lagabreytingar á sunnudag verður umboðsmaður stjórnarmyndunarviðræðna kynntur til leiks. Píratar eru ekki með formann og því fékk grasrót flokksins það hlutverk að ákveða hvaða frambjóðandi fengi traustið til að leiða viðræðurnar fyrir hönd Pírata, fari svo að flokkurinn fá boð þess efnis eftir kosningar. Að því loknu munu frambjóðendur kynna framtíðarsýn Pírata. Þar verður stiklað á stóru yfir þær kerfisbreytingar sem Píratar telja nauðsynlegar fyrir sjálfbært velsældarsamfélag sem er tilbúið í áskoranir framtíðar; loftslagsbreytingar, sjálfvirknivæðinguna og fjórðu iðnbyltinguna. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vef Pírata. Dagskrá fundarins: Laugardagur 13:00 Fundur settur 13:05 Opnunarræða 13:20 Kynning borgarstjórnarfulltrúa Pírata 13:45 Kynning bæjarstjórnarfulltrúa Pírata 14:05 Hlé 14:22 Frambjóðendakynningar í nefndir og ráð Pírata 15:00 Skýrsla þingflokks 15:50 Kynning á innri kosningu Pírata 16:10 Leynigestur 16:40 Fundi frestað Sunnudagur 13:00 Fundur settur´ 13:05 Lagabreytingaumræður 13:30 Orðið frjálst 14:15 Hlé 14:25 Kynning á umboðsmanni stjórnarmyndunarviðræðna 14:35 Kynning á framtíðarsýn Pírata 15:00 Kynningar á skýrslum innri nefnda og ráða Píarata 16:00 Kynning á úrslitum innri kosninga Pírata 16:10 Lokaræða 16:20 Fundi slitið
Píratar Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira