Handtekinn í gær grunaður um morðið á liðsfélaga fyrir fimmtán árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2021 12:01 Rashaun Jones (númer 38) er hér einn af þeim sem minnast Bryan Pata fyrir leik hjá University of Miami árið 2006. Hann hefur nú verið handtekinn fyrir morðið. AP/Al Diaz Ameríski fótboltamaðurinn Bryan Pata var myrtur 7. nóvember 2006 en enginn hafði verið handtekinn fyrir morðið. Það er þar til í gær. Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær. NFL Bandaríkin Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira
Pata var varnarlínumaður fótboltaliðs University of Miami skólans. Hann var skotinn til bana fyrir utan heimili sitt eftir að vera koma heim af æfingu með skólaliðinu. Police have arrested former Miami football player Rashaun Jones in connection to the 2006 shooting death of teammate Bryan Pata, nearly 15 years after the crime. More on the developing story: https://t.co/9qrTBMXMkP— SportsCenter (@SportsCenter) August 19, 2021 Í gær var liðsfélagi hans, Rashaun Jones, nú 35 ára gamall, handtekinn fyrir morðið á Pata. Jones hafði legið undir grun en hafði aldrei verið handtekinn. Ástæðan fyrir því að Jones var í hópi grunaða voru slagsmál þeirra á æfingu og sú staðreynd að gömul kærasta hans var þarna orðin kærasta Pata. Miami-Dade handtók síðan Jones í gær. Hann hafði aldrei verið nefndur sem mögulegur morðingi opinberlega þar til að ESPN birti frétt um morðið í fyrra þar sem Jones var nefndur sem líklegur morðingi. BREAKING: Arrest made in 2006 murder of University of Miami defensive lineman Bryan Pata. Charged is Rashaun Jones, a former UM player, who was arrested in Marion County on Thursday https://t.co/0B6IlfniO7— David Ovalle (@DavidOvalle305) August 19, 2021 Pata var 22 ára gamall þegar hann var myrtur og þótti líkleg framtíðarstjarna í NFL-deildinni. Hann var skotinn í hnakkann og lést samstundis. Það voru hins vegar engin vitni af morðinu og það hafði verið óleyst þar til í gær.
NFL Bandaríkin Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Fleiri fréttir Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Leik lokið: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Í beinni: Tindastóll - Keflavík | Missa gestirnir af lestinni? Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjá meira