Að lágmarki 52 smitaðir eftir dansbúðir á Laugarvatni Atli Ísleifsson skrifar 19. ágúst 2021 16:28 Sundlauginni og íþróttahúsinu á Laugarvatni var lokað framan af viku vegna smitsins en nemendur nýttu aðstöðuna í dansbúðunum. Starfsfólk reyndist ekki smitað af Covid-19. Vísir/Vilhelm Tvö Covid-smit í sumarbúðum Chantelle Carey á Laugarvatni hafa svo sannarlega dreift úr sér. Alls hafa 52 greinst smitaðir í tengslum við sumarbúðirnar þar sem börn frá tíu ára aldri og upp í tvítug ungmenni æfðu saman dans í eina viku. Vísir greindi frá því á mánudag að tveir nemendur í dansbúðunum hefðu greinst smitaðir en 128 nemendur tóku þátt auk tólf kennnara sem sáu um kennslu. Fyrir vikið fór mikil fjöldi fólks í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að bróðurparturinn af hinum smituðu séu þeir sem sóttu búðirnar, kenndu þar eða komu þangað á meðan búðunum stóð. „Vonandi erum við komin með stærstan hópinn því það voru allir sendir í sóttkví á mánudaginn. Þannig að við erum að vonast til þess að hafa náð flestum af því að fólkið var í sóttkví,“ segir Hjördís. „Það er það sem sóttkví gerir. Þótt fólk nenni því ekki. Þetta er til þess gert að slíta keðjuna. Við náum því með að setja ákveðnar girðingar í kringum hópinn sem var á staðnum.“ Chantelle Carey, sem skipulagði búðirnar, sagði í tölvupósti til foreldra á sunnudagskvöld að reynt hefði verið að koma í veg fyrir smit í búðunum. Farið hefði verið eftir reglugerðum, samskipti milli hópa takmörkuð og passað upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir. Dansbúðirnar voru fyrir börn á aldrinum 10-20 ára. Nemendur gistu í Héraðsskólanum á Laugarvatni en einnig á Hostel Laugarvatni og í húsi Ungmennafélags Íslands. Hjördís segir að þeir sem séu í sóttkví vegna smitsins losni úr sóttkví á sunnudag eða mánudag. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bláskógabyggð Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira
Vísir greindi frá því á mánudag að tveir nemendur í dansbúðunum hefðu greinst smitaðir en 128 nemendur tóku þátt auk tólf kennnara sem sáu um kennslu. Fyrir vikið fór mikil fjöldi fólks í sóttkví. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að bróðurparturinn af hinum smituðu séu þeir sem sóttu búðirnar, kenndu þar eða komu þangað á meðan búðunum stóð. „Vonandi erum við komin með stærstan hópinn því það voru allir sendir í sóttkví á mánudaginn. Þannig að við erum að vonast til þess að hafa náð flestum af því að fólkið var í sóttkví,“ segir Hjördís. „Það er það sem sóttkví gerir. Þótt fólk nenni því ekki. Þetta er til þess gert að slíta keðjuna. Við náum því með að setja ákveðnar girðingar í kringum hópinn sem var á staðnum.“ Chantelle Carey, sem skipulagði búðirnar, sagði í tölvupósti til foreldra á sunnudagskvöld að reynt hefði verið að koma í veg fyrir smit í búðunum. Farið hefði verið eftir reglugerðum, samskipti milli hópa takmörkuð og passað upp á einstaklingsbundnar sóttvarnir. Dansbúðirnar voru fyrir börn á aldrinum 10-20 ára. Nemendur gistu í Héraðsskólanum á Laugarvatni en einnig á Hostel Laugarvatni og í húsi Ungmennafélags Íslands. Hjördís segir að þeir sem séu í sóttkví vegna smitsins losni úr sóttkví á sunnudag eða mánudag. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bláskógabyggð Mest lesið Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Innlent Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Innlent Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Erlent Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Innlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Fleiri fréttir Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Sjá meira