Fjögur ráðin til KPMG sem ráðgjafar Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2021 14:31 Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Ingvar Ágúst Ingvarsson,Björg Ýr Jóhannsdóttir og Helena Júlía Kristinsdóttir. KPMG Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir, Björg Ýr Jóhannsdóttir, Helena Júlía Kristinsdóttir og Ingvar Ágúst Ingvarsson hafa verið ráðin sem ráðgjafar á ráðgjafasviði KPMG. Í tilkynningu frá KPMG segir að á ráðgjafarsviði fyrirtækisins starfi um 45 ráðgjafar sem veiti fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ráðgjöf á sviði fjármála, rekstrar, áhættu- og upplýsingatækni. „Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir Anna-Bryndís mun starfa í rekstrarráðgjöf KPMG. Hún lauk námi við King‘s College London í hagfræði og stjórnun með áherslu á umhverfisfræði í vor. Anna-Bryndís stundaði auk þess nám við The University of Hong Kong þar sem hún vann m.a. við mat á umhverfis- og félagslegum áhrifum af starfsemi fyrirtækja í Suð-Austur Asíu. Anna-Bryndís hefur unnið á fjármála- og viðskiptabankasviði Arion banka þar sem hún vann við erlend viðskipti og uppgjör sjóða og tengdra félaga. Þá kom hún að stofnun sprotafyrirtækis í samvinnu við King‘s College London. Björg Ýr Jóhannsdóttir Björg Ýr hefur hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. Hún hefur starfað við innri endurskoðun og tölvuendurskoðun frá árinu 2012 mest innan fjármálafyrirtækja. Hún vann einnig um tíma í Bandaríkjunum hjá Eaton Vance fjárfestingarfélaginu og T-Mobile símafyrirtækinu og núna síðast hjá Borgun/Saltpay. Björg Ýr er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá HÍ og M.ACC gráðu frá HR. Þá hefur hún lokið alþjóðlegum faggildingum í tölvuendurskoðun og áhættumati í rekstri tölvukerfa. Helena Júlía Kristinsdóttir Helena hefur verið ráðin á ráðgjafarsvið í innri endurskoðun og áhættustjórnun KPMG. Hún var í vor í starfsnámi á ráðgjafarsviði KPMG og lauk B.Sc. námi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Helena hefur unnið í bókhaldsdeild Norðuráls þar sem hún vann við færslur, afstemmingar og uppgjör. Ingvar Ágúst Ingvarsson Ingvar Ágúst mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda Microsoft innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið fjölda vinnustofa í tengslum við innleiðingar. Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi og sviðsstjóri viðskiptaþróunar- og ráðgjafar hjá Þekkingu og hefur auk þess unnið hjá Microsoft Íslandi, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Skýrr og Íslenska menntanetinu. Ingvar Ágúst er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og hefur auk þess lokið IPMA vottun í verkefnastjórnun,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Í tilkynningu frá KPMG segir að á ráðgjafarsviði fyrirtækisins starfi um 45 ráðgjafar sem veiti fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum ráðgjöf á sviði fjármála, rekstrar, áhættu- og upplýsingatækni. „Anna-Bryndís Zingsheim Rúnudóttir Anna-Bryndís mun starfa í rekstrarráðgjöf KPMG. Hún lauk námi við King‘s College London í hagfræði og stjórnun með áherslu á umhverfisfræði í vor. Anna-Bryndís stundaði auk þess nám við The University of Hong Kong þar sem hún vann m.a. við mat á umhverfis- og félagslegum áhrifum af starfsemi fyrirtækja í Suð-Austur Asíu. Anna-Bryndís hefur unnið á fjármála- og viðskiptabankasviði Arion banka þar sem hún vann við erlend viðskipti og uppgjör sjóða og tengdra félaga. Þá kom hún að stofnun sprotafyrirtækis í samvinnu við King‘s College London. Björg Ýr Jóhannsdóttir Björg Ýr hefur hafið störf á ráðgjafarsviði í innri endurskoðun og áhættustjórnun. Hún hefur starfað við innri endurskoðun og tölvuendurskoðun frá árinu 2012 mest innan fjármálafyrirtækja. Hún vann einnig um tíma í Bandaríkjunum hjá Eaton Vance fjárfestingarfélaginu og T-Mobile símafyrirtækinu og núna síðast hjá Borgun/Saltpay. Björg Ýr er með B.Sc. gráðu í Tölvunarfræði frá HÍ og M.ACC gráðu frá HR. Þá hefur hún lokið alþjóðlegum faggildingum í tölvuendurskoðun og áhættumati í rekstri tölvukerfa. Helena Júlía Kristinsdóttir Helena hefur verið ráðin á ráðgjafarsvið í innri endurskoðun og áhættustjórnun KPMG. Hún var í vor í starfsnámi á ráðgjafarsviði KPMG og lauk B.Sc. námi í fjármálaverkfræði við Háskólann í Reykjavík nú í vor. Helena hefur unnið í bókhaldsdeild Norðuráls þar sem hún vann við færslur, afstemmingar og uppgjör. Ingvar Ágúst Ingvarsson Ingvar Ágúst mun sérhæfa sig í Microsoft 365 ráðgjöf og hagnýtingu Microsoft lausna og þjónustu. Hann hefur verkefnastýrt fjölda Microsoft innleiðingarverkefna fyrir fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi og haldið fjölda vinnustofa í tengslum við innleiðingar. Ingvar Ágúst starfaði áður sem ráðgjafi og sviðsstjóri viðskiptaþróunar- og ráðgjafar hjá Þekkingu og hefur auk þess unnið hjá Microsoft Íslandi, Háskóla Íslands, Kennaraháskóla Íslands, Skýrr og Íslenska menntanetinu. Ingvar Ágúst er með B.Ed.-gráðu í kennslufræðum frá Kennaraháskóla Íslands og hefur auk þess lokið IPMA vottun í verkefnastjórnun,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira