Kristján: Spilum leikinn án okkar markahæstu leikmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 22:04 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins. VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, sagði í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Þrótti að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins en þær Katrín Ástbjarnardóttir og Hildigunnur Ýr voru hvorugar með í kvöld. „Mér sýnist þetta hafa verið sanngjörn úrslit já, svona miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” byrjaði Kristján á að segja. „Við vörðumst ágætlega í fyrri hálfleiknum, það tók að vísu smá tíma fyrir okkur að átta okkur á því hvernig við ætluðum að gera þetta. Okkur leið hins vegar ekki rosalega vel svona aftarlega og færðum okkur því framar í seinni hálfleiknum og þá fáum við á okkur þarna tvö upphlaup sem verða að marki. En þrátt fyrir það þá varð þetta aðeins skemmtilegri leikur fyrir okkur að spila.“ „Við auðvitað spiluðum þennan leik án þess að vera með tvo markahæstu leikmennina okkar og það gefur auga leið að það er erfitt. Katrín auðvitað kemur inn í upphafi móts þar sem við vorum að leitast eftir framherja, en núna dettur hún út og þá eru aðrir framherjar ekki búnir að jafna sig á sínum eigin meiðslum. En við verðum að finna einhverja leið til þess að vera aðeins þyngri fram á við.“ Leikurinn í kvöld var mikilvægur í baráttunni um þriðja sætið í deildinni en Kristján segir að sitt sé alls ekki búið að gefast upp í þeirri baráttu. „Það eru fjórir leikir eftir og það eru allt leikir sem við ætlum okkur að vinna, þannig baráttan heldur áfram,” endaði Kristján á að segja. Íslenski boltinn Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Mér sýnist þetta hafa verið sanngjörn úrslit já, svona miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” byrjaði Kristján á að segja. „Við vörðumst ágætlega í fyrri hálfleiknum, það tók að vísu smá tíma fyrir okkur að átta okkur á því hvernig við ætluðum að gera þetta. Okkur leið hins vegar ekki rosalega vel svona aftarlega og færðum okkur því framar í seinni hálfleiknum og þá fáum við á okkur þarna tvö upphlaup sem verða að marki. En þrátt fyrir það þá varð þetta aðeins skemmtilegri leikur fyrir okkur að spila.“ „Við auðvitað spiluðum þennan leik án þess að vera með tvo markahæstu leikmennina okkar og það gefur auga leið að það er erfitt. Katrín auðvitað kemur inn í upphafi móts þar sem við vorum að leitast eftir framherja, en núna dettur hún út og þá eru aðrir framherjar ekki búnir að jafna sig á sínum eigin meiðslum. En við verðum að finna einhverja leið til þess að vera aðeins þyngri fram á við.“ Leikurinn í kvöld var mikilvægur í baráttunni um þriðja sætið í deildinni en Kristján segir að sitt sé alls ekki búið að gefast upp í þeirri baráttu. „Það eru fjórir leikir eftir og það eru allt leikir sem við ætlum okkur að vinna, þannig baráttan heldur áfram,” endaði Kristján á að segja.
Íslenski boltinn Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20