Kristján: Spilum leikinn án okkar markahæstu leikmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. ágúst 2021 22:04 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins. VÍSIR/DANÍEL Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar, sagði í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Þrótti að það hafi verið erfitt að spila án tveggja markahæstu leikmanna liðsins en þær Katrín Ástbjarnardóttir og Hildigunnur Ýr voru hvorugar með í kvöld. „Mér sýnist þetta hafa verið sanngjörn úrslit já, svona miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” byrjaði Kristján á að segja. „Við vörðumst ágætlega í fyrri hálfleiknum, það tók að vísu smá tíma fyrir okkur að átta okkur á því hvernig við ætluðum að gera þetta. Okkur leið hins vegar ekki rosalega vel svona aftarlega og færðum okkur því framar í seinni hálfleiknum og þá fáum við á okkur þarna tvö upphlaup sem verða að marki. En þrátt fyrir það þá varð þetta aðeins skemmtilegri leikur fyrir okkur að spila.“ „Við auðvitað spiluðum þennan leik án þess að vera með tvo markahæstu leikmennina okkar og það gefur auga leið að það er erfitt. Katrín auðvitað kemur inn í upphafi móts þar sem við vorum að leitast eftir framherja, en núna dettur hún út og þá eru aðrir framherjar ekki búnir að jafna sig á sínum eigin meiðslum. En við verðum að finna einhverja leið til þess að vera aðeins þyngri fram á við.“ Leikurinn í kvöld var mikilvægur í baráttunni um þriðja sætið í deildinni en Kristján segir að sitt sé alls ekki búið að gefast upp í þeirri baráttu. „Það eru fjórir leikir eftir og það eru allt leikir sem við ætlum okkur að vinna, þannig baráttan heldur áfram,” endaði Kristján á að segja. Íslenski boltinn Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
„Mér sýnist þetta hafa verið sanngjörn úrslit já, svona miðað við hvernig leikurinn spilaðist,” byrjaði Kristján á að segja. „Við vörðumst ágætlega í fyrri hálfleiknum, það tók að vísu smá tíma fyrir okkur að átta okkur á því hvernig við ætluðum að gera þetta. Okkur leið hins vegar ekki rosalega vel svona aftarlega og færðum okkur því framar í seinni hálfleiknum og þá fáum við á okkur þarna tvö upphlaup sem verða að marki. En þrátt fyrir það þá varð þetta aðeins skemmtilegri leikur fyrir okkur að spila.“ „Við auðvitað spiluðum þennan leik án þess að vera með tvo markahæstu leikmennina okkar og það gefur auga leið að það er erfitt. Katrín auðvitað kemur inn í upphafi móts þar sem við vorum að leitast eftir framherja, en núna dettur hún út og þá eru aðrir framherjar ekki búnir að jafna sig á sínum eigin meiðslum. En við verðum að finna einhverja leið til þess að vera aðeins þyngri fram á við.“ Leikurinn í kvöld var mikilvægur í baráttunni um þriðja sætið í deildinni en Kristján segir að sitt sé alls ekki búið að gefast upp í þeirri baráttu. „Það eru fjórir leikir eftir og það eru allt leikir sem við ætlum okkur að vinna, þannig baráttan heldur áfram,” endaði Kristján á að segja.
Íslenski boltinn Stjarnan Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Leik lokið: Þróttur R. - Stjarnan 2-0 | Þróttarar upp í þriðja sæti eftir sigur Þróttur R. vann í kvöld góðan 2-0 sigur gegn Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna. Þróttarar voru í fjórða sæti fyrir leikinn og Stjörnukonur í því þriðja, en sigur Þróttara þýðir að liðin hafa sætaskipti í töflunni. 17. ágúst 2021 21:20