Ávarpaði fund World Pride Heimir Már Pétursson skrifar 17. ágúst 2021 10:19 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fundinn þar sem sjónum var beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu og mikilvægi þess að Norðurlöndin snúi bökum saman þegar komi að því styrkja stöðu og réttindi hinsegin fólks. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ávarpaði fund World Pride með norrænum jafnréttisráðherrum í Kaupmannahöfn í gær með fjarfundabúnaði. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að á fundinum hafi sjónum verið beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu og mikilvægi þess að Norðurlöndin snúi bökum saman þegar komi að því styrkja stöðu og réttindi hinsegin fólks. Forsætisráðherra hafi lagt áherslu á að mikilvægt væri að huga að stefnumótun og lagasetningu í málaflokknum og einnig að viðhorfum og viðurkenningu samfélagsins. Þá sagði hún frá nýlegri lagasetningu á Íslandi um rétt ungmenna 15 ára og eldri til að breyta kynskráningu sinni í samræmi við eigin kynvitund. Enn fremur væru ný lagaákvæði sem banni óafturkræfar aðgerðir hjá börnum sem fæðist með ódæmigerð kyneinkenni án samþykkis þeirra, mikilvæg réttarbót fyrir intersex börn. World Pride í Kaupmannahöfn stendur yfir alla vikuna og eru einhvers konar alheims Hinsegin dagar undir merkjum InterPride, alþjóðasamtaka hinsegin hátíða sem Hinsegin dagar í Reykjavík eru aðilar að. Hinsegin Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira
Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu segir að á fundinum hafi sjónum verið beint að velferð unga fólksins í hinsegin samfélaginu og mikilvægi þess að Norðurlöndin snúi bökum saman þegar komi að því styrkja stöðu og réttindi hinsegin fólks. Forsætisráðherra hafi lagt áherslu á að mikilvægt væri að huga að stefnumótun og lagasetningu í málaflokknum og einnig að viðhorfum og viðurkenningu samfélagsins. Þá sagði hún frá nýlegri lagasetningu á Íslandi um rétt ungmenna 15 ára og eldri til að breyta kynskráningu sinni í samræmi við eigin kynvitund. Enn fremur væru ný lagaákvæði sem banni óafturkræfar aðgerðir hjá börnum sem fæðist með ódæmigerð kyneinkenni án samþykkis þeirra, mikilvæg réttarbót fyrir intersex börn. World Pride í Kaupmannahöfn stendur yfir alla vikuna og eru einhvers konar alheims Hinsegin dagar undir merkjum InterPride, alþjóðasamtaka hinsegin hátíða sem Hinsegin dagar í Reykjavík eru aðilar að.
Hinsegin Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Fleiri fréttir „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Sjá meira