Höfðum áður reynt að fá Berglindi til okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2021 09:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir í leik með íslenska landsliðinu. Það var markið hennar sem tryggði Íslandi sæti á EM í Englandi sem fram fer næsta sumar. Vísir/Vilhelm Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur samið við eitt af bestu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar og ætlar að hjálpa liðinu að vinna sér sæti í Evrópukeppninni í haust. Hún skrifaði undir hjá Hammarby og er samningurinn út næsta ár. „Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli. Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira
„Okkur fannst leikmannahópurinn okkar vera frekar þunnur og við höfðum verið að leita að gæðaleikaönnum sem passa inn í okkar lið. Við höfum fylgst með Berglindi í meira en ár og höfum áður reynt að fá hana til okkar,“ sagði Johan Lager, íþróttastóri Hammarby, á heimasíðu félagsins. Sportchef @hifjohan: "Vi har följt Berglind i över ett år och har gjort tidigare försök att rekrytera henne. Därför känns det extra skönt att ha henne på plats. Hon har alltid gjort mycket mål vilket vi såklart hoppas att hon fortsätter med i Hammarby".#Bajen pic.twitter.com/pkx5Oh8EtW— Hammarby Fotboll (@Hammarbyfotboll) August 17, 2021 „Það er því gott að vera búin að fá hana til okkar. Hún er reyndur leikmaður sem hefur staðið sig vel bæði með félagsliðum og íslenska landsliðinu,“ sagði Lager. „Hún hefur alltaf skorað mikið af mörkum og vonandi heldur hún því áfram hjá Hammarby,“ sagði Lager. „Ég hef talað mikið við Pablo þjálfara (Pablo Pinones-Arce) og hef góða mynd af því hvernig liðið vill spila og hvernig félagið er. Mitt markmið er að hjálpa liðinu að ná eins hátt og mögulegt er og tryggja sér sæti í Evrópukeppninni,“ sagði Berglind Björg sjálf í samtali við heimasíðuna. „Ég hlakka til að byrja að spila með liðinu og er tilbúinn að keyra strax af stað,“ sagði Berglind. Berglind hefur nú náð því að spila sem atvinnumaður á Ítalíu, í Hollandi, í Frakklandi og í Svíþjóð á sínum flotta ferli.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Sjá meira
Berglind Björg fer frá Frakklandi til Svíþjóðar og semur við Hammarby Íslenski landsliðsframherjinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir er búin að finna sér nýtt félag í Svíþjóð eftir að hafa spilað undanfarið í Frakklandi. 17. ágúst 2021 09:00